Hvar eru þau núna?

Sigríður Helga Axelsdóttir

Sigríður Helga Axelsdóttir

Foreldrar Sigríðar ásamt stórfjölskyldunni búa ennþá á Höfn og kemur hún reglulega í heimsókn til þess að slappa aðeins af, enda er ekkert eins endurnærandi og Hornafjarðarloftið og menningin. Lesa meira
Sandra Olgeirs

Sandra Olgeirs

Sigurbjörg Sandra Olgeirsdóttir eða Sandra Olgeirs eins og flestir þekkja hana er fædd og uppalin á Hornafirði eða í Nesjahverfi nánar tiltekið.

Lesa meira
Sævar Már Björnsson

Sævar Már Björnsson

Fjöldi ungra Hornfirðinga er við nám og störf annarsstaðar og leikur okkur forvitni á að vita hvernig þeim gengur. Sendum við af stað "lyklaborð" og sá sem við segjum frá fyrst er Sævar Már Björnsson, sonur Hildar Gústafsdóttur og Björns Eymundssonar frá Hjarðarnesi. 

Lesa meira
Anna Sigurðardóttir

Algjör forréttindi að eiga samastað fyrir austan

Anna Sigurðardóttir flutti í Kópavoginn haustið 1998 og hefur búið þar síðan. Anna er dóttir hjónanna Aðalheiðar Geirsdóttur og Sigurðar Hjaltasonar fyrrv. sveitarstjóra á Höfn. Hún hefur unnið hjá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands frá því hún flutti suður og tók við framkvæmdastjórastöðu félagsins árið 2001. Þar sýslar hún aðallega með verðbréf, en einnig sinnir EBÍ ýmis konar forvarnarstarfi á sviði brunamála og er m.a. eldvarnaverkefni á leikskólum landsins dæmi um það. Lesa meira

 

TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni