Skólar - Skólar

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

  > Fara beint á vef skólans

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu býður upp á almennt bóknám en auk þess er lögð áhersla á starfsnám í samræmi við eftirspurn hverju sinni, fullorðinsfræðslu og símenntun.

Skoða nánar

Logo-GH

Grunnskóli Hornafjarðar

> Fara beint á heimasíðu skólans
Grunnskóli Hornafjarðar var stofnaður 1. ágúst 2007. Kennslan fer fram á tveimur stöðum.

Skoða nánar

Hofgarður Öræfum

Grunnskólinn í Hofgarði

Ný heimasíða Grunnskólans í Hofgarði er http://hofgardur.is. Öll börn sveitarinnar eru komin upp úr leikskóla þannig að leikskólinn starfar ekki núna.

Skoða nánar

Leikskólinn Krakkakot

Leikskólinn Krakkakot

 > Fara beint á vef skólans

Heilsuleikskólinn Krakkakot er þriggja deilda. Í skólanum eru börn á aldrinum 1-6 ára. Opnunartími leikskólans er frá 7:45 til 16:15. Leikskólastjóri er Snæfríður Hlín Svavarsdóttir og aðstoðarleikskólastjóri er Elínborg Hallbjörnsdóttir.

Leikskólinn Lönguhólum

Leikskólinn Lönguhólar

 > Fara beint á vef skólans

Leikskólinn er þriggja deilda, í skólanum eru börn á aldrinum 1-6 ára. Skólinn er opinn frá 7.45 til 16.15. Leikskólastjóri er Margrét Ingólfsdóttir og aðstoðarleikskólastjóri Gunnhildur Lilja Gísladóttir.

Tónskóli Austur Skaftafellssýslu

Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu

Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu er með hljóðfærakennslu frá forskólastigi, 7 ára og upp í loka stig framhaldsdeildar. Um 170 nemendur eru í skólanum. Forskólinn er skylda hjá 2. og 3. bekk og fer kennsla fram í Hafnarskóla. Tónskólinn rekur útibú að Hofgarði.

Skoða nánar


 

TungumálÚtlit síðu: