Fyrirtækjaskrá

Hofgarður Öræfum

Grunnskólinn í Hofgarði

Ný heimasíða Grunnskólans í Hofgarði er http://hofgardur.is. Öll börn sveitarinnar eru komin upp úr leikskóla þannig að leikskólinn starfar ekki núna.
 

Öll börn sveitarinnar eru komin upp úr leikskóla þannig að leikskólinn starfar ekki núna. Við skólann starfa núna auk skólastjóra 1 kennari, 1 leiðbeinandi sem jafnframt sér um tónlistarkennslu og 1 stuðningsfulltrúi í hlutastarfi. Matráðskona sér um máltíð í hádeginu og 1 starfsmaður hefur umsjón með húsinu og annast þrif. Við skólann starfa því 6 manns, sumir í heilli stöðu en aðrir í hlutastarfi. Þar að auki er skólabílstjóri sem sér um daglegan akstur til og frá skóla. Skólastjóri er Pálína Þorsteinsdóttir

Þjónustuflokkar fyrirtækis Tengiliður fyrirtækis
Skólar


 Tungumál