Fyrirtækjaskrá

Tónskóli Austur Skaftafellssýslu

Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu

Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu er með hljóðfærakennslu frá forskólastigi, 7 ára og upp í loka stig framhaldsdeildar. Um 170 nemendur eru í skólanum. Forskólinn er skylda hjá 2. og 3. bekk og fer kennsla fram í Hafnarskóla. Tónskólinn rekur útibú að Hofgarði.
Aðalstöðvar skólans eru í Sindrabæ og stunda rúmlega 100 nemendur einkanám þar. Við skólann kenna 10 kennarar. Skólastjóri er Jóhann Morávek og aðstoðarskólastjóri er Jónína Einarsdóttir

Þjónustuflokkar fyrirtækis Tengiliður fyrirtækis
Skólar


 Tungumál