Fyrirtækjaskrá

Logo-GH

Grunnskóli Hornafjarðar

> Fara beint á heimasíðu skólans
Grunnskóli Hornafjarðar var stofnaður 1. ágúst 2007. Kennslan fer fram á tveimur stöðum.
   

Grunnskóli Hornafjarðar var stofnaður 1. ágúst 2007. Kennsla fer fram á tveimur stöðum. Í Hafnarskóla eru til húsa nemendur í 1. – 6. bekk og í Heppuskóla eru nemendur 7. – 10. bekkjar. Auk þess sækja nemendur tíma í sundlaug, íþróttahúsi, verkmenntahúsi og Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu. Skólanum stýra tveir skólastjórar, Eygló Illugadóttir og Hulda Laxdal Hauksdóttir auk þess sem deildarstjóri starfar á hvoru stigi fyrir sig.

 

Þjónustuflokkar fyrirtækis Tengiliður fyrirtækis
Skólar


 Tungumál