Bókasafn

Bókasafn

Bókasafnið er til húsa í Nýheimum en rekur auk þess útibú í Hofgarði í Öræfum og á Hrollaugsstöðum í Suðursveit.

Hægt er að panta bækur símleiðis í síma 470-8050 eða í tölvupósti menningarmidstod@hornafjordur.is.

Lesstofa bókasafnsins
Lesstofan er opin á sama tíma og bókasafnið. Aðstaðan er opin þeim sem vilja njóta næðis við lestur og skriftir. Í lesstofunni gefst gestum safnsins tækifæri til að nota handbækur og annað efni sem ekki er ætlað til útláns.

Bókasafn FAS og Heppuskóla
Bókasafnið er skólabókasafn Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu

Nánari upplýsingar um störf safnsins er að finna í Ársskýrslu Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar.


Opnunartími Bókasafns í Nýheimum

Vetrar opnun

Mánudaga      frá kl.  9.00-17.00
Þriðjudaga      frá kl.  9.00-17.00
Miðvikudaga    frá kl. 9.00-17.00
Fimmtudaga    frá kl. 9.00-17.00
Föstudaga      frá kl.  9.00-16.00
   
Laugardaga
    frá kl. 11.00-15.00

Sumar opnun

Mánudaga     frá kl.  10.00-16.00
Þriðjudaga     frá kl.  10.00-16.00
Miðvikudaga   frá kl.  10.00-16.00
Fimmtudaga   frá kl.  10.00-16.00
Föstudaga      frá kl.  10.00-16.00
   


 

TungumálÚtlit síðu: