Safnkostur og upplýsingar

Safnkostur


Safnkostur bókasafnsins er aðgengilegur í Landskerfi bókasafna á slóðinni: www.gegnir.is.

Auk útlána á bókum og tímaritum lánar safnið út hljóðbækur, myndbönd, mynddiska, tónlist og tungumálanámskeið. Í safninu er almenn upplýsingaþjónusta og margvísleg starfsemi fyrir börn, m.a. sögustundir.

Þar eru einnig tölvur ætlaðar lánþegum til upplýsingaleita á Internetinu. Aðstoð er veitt við heimildaleit og einnig er boðið upp á lesaðstöðu. Safnið stendur fyrir margvíslegum menningaruppákomum fyrir unga sem aldna. Víðtækt samstarf er við grunnskólana, m.a. við lestrarhvetjandi verkefni. Í handbókadeild safnsins eru til afnota á staðnum alfræðibækur, orðabækur og fleiri uppsláttarrit.

Upplýsingaþjónusta


Upplýsingaþjónusta er veitt samhliða almennri afgreiðslu eða sem persónuleg þjónusta.

Við upplýsingaþjónustu eru hjálpargögnin fyrst og fremst:

 • Gegnir samskrá bókasafna á vefnum.
 • hvar.is, vefur verkefnastjórnar um landsaðgang að rafrænum gagnabönkum og tímaritum.
 • Gagnagrunnur Morgunblaðsins og Vefbókasafnið, samstarfsverkefni íslenskra almenningsbókasafna.      
 • Alfræðirit ýmsskonar
 • Uppsláttarrit og handbækur
 • Millisafnalán

 

 

Blöð og tímarit í áskrift


 

Hér eru stafrófsraðaðir listar yfir erlend og íslensk tímarit sem keypt eru á bókasafni Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar.     

 

Dagblöð og vikublöð

24 stundir - Austurglugginn - Eystrahorn - Fiskifréttir - DV -  Morgunblaðið
Viðskiptablaðið


Íslensk tímarit:

Andrés önd - Árbók ferðafélags Íslands - Árbók hins íslenska fornleifafélags - Árnesingur - Björgun - Bliki - Blek - Bókasafnið - Börn og menning  (Grunnskóli Hornafjarðar) - Börn með krabbamein - Fjármálatíðindi - Fregnir  - Frímerkjablaðið  - Frjáls verslun  - Fyrstu skrefin - Geðvernd -
Gestgjafinn- Glettingur - Glæður (Grunnskóli Hornafjarðar) - Goðasteinn - Heilsuhringurinn - Heima er bezt - Húni - Hús og híbýli - Húsfreyjan - Ísafold - Íslenskt mál - Lifandi vísindi - Ljósálfar - Mannlíf -
Málfríður- Múlaþing - Náttúrufræðingurinn  - Neo blek - Ný saga - Nýtt líf - Saga - Sagan öll - Sagnir
Skaftfellingur - Skakki turninn - Skírnir - Skógræktarblaðið - Skólavarðan (Grunnskóli Hornafjarðar) - Són – tímarit um óðfræði - Sportveiðiblaðið - Sumarhúsið og garðurinn - Sveitarstjórnarmál - Tímarit máls og menningar - Uppeldi & menntun (KHÍ) - Úlfljótur - Veiðimaðurinn - Whitch-Galdrastelpur - Þroskahjálp - Ægir - Öldrun -

 

Erlend tímarit 

Mad - National Geograpic - Nordisk litteratur.

 

 

Bókaflokkar


Bókaflokkar (bækur um ákveðið efni).

Hér er krækjur sem vísa í safngögn um ákveðið efni sem fólk er oft að vinna með. Þetta er efni eins og einelti, að byrja í leikskóla eða skóla, flytja og margt fleira.
Fleiri efni er að finna bæði á barna og unglingasíðu vefsins, svo sem bækur um vini og vináttu, fótbolta, fíkniefni og forvarnir, galdra og töfra.

 • Norræn goðafræði
 • Einelti barna og unglinga
 • Lífsreynsla
 • Börn og tilfinningar
 • Ýmislegt fyrir þau yngstu

 

 

 

 

 

 

 

 
 

TungumálÚtlit síðu: