Fyrir unglinga

Fyrir unglinga

Unglingar fá frí lánþegaskírteini fram að 18 ára aldri gegn ábyrgð foreldra eða forráðamanna. Hægt er að fá 4 bækur að láni í senn í allt að mánuð, einnig dvd, myndbönd, geisladiska og eldri tímarit. Þar er útlánatími hins vegar styttri.

 
 

TungumálÚtlit síðu: