Byggðasafn

Byggðasafn

Byggðasafn var opnað í Gömlubúð árið 1980 en aðdraganda að stofnun þess má rekja allt til ársins 1964 er sýslunefnd kaus fimm manna nefnd til að vinna að undirbúningi safnsins.

Verbúðin  og nýtt sjóminjasafn í Skreiðarskemmunni verða opin framvegis á sama tíma og þjónustumiðstöðin í Gömlubúð.

 

 

 

 


 

TungumálÚtlit síðu: