Fundarhús Lónmanna

Fundarhús

Fundarhús Lónmanna var byggt árið 1912 en byggt var við það árið 1929.  Fundarhús Lónmanna er samkomuhús sveitarinnar. Það er einnig lánað til ýmissa funda og skemmtana.  Menningarmiðstöð Hornafjarðar hefur umsjón með húsinu.

_


 

TungumálÚtlit síðu: