Pistlar og pólitík

Efstu 4_XDsuður

Takk fyrir okkur!

Við þökkum kjósendum í Suðurkjördæmi fyrir það mikla traust sem okkur var sýnt í nýliðnum kosningum. Markmið okkar um fjóra þingmenn náðist, hópurinn er nú klár og fjölmörg verkefni sem bíða úrlausnar um allt kjördæmi. Lesa meira
Sigurður Ingi Jóhannsson

Af hverju Framsókn?

Á laugardag göngum við Íslendingar til Alþingiskosninga. Kosningarnar nú eru sennilega þær mikilvægustu í langan tíma ef ekki þær mikilvægustu.

Lesa meira
Silja Dögg Gunnarsdóttir

„Komin með ógeð af stjórnmálum...

...og stjórnmálamönnum sem standa aldrei við neitt sem þeir segja. Ég veit ekki hvort ég nenni einu sinni að kjósa.“

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

Uppbygging framundan í grunnþjónustu

Þegar ríkisstjórn jafnaðarmanna tók við eftir síðustu kosningar blasti við 216 milljarða fjárlagagat sem nauðsynlegt var að stoppa í. Það hefur nú tekist á fjórum árum. Farin var blönduð leið tekjuöflunar og niðurskurðar. Margar erfiðar og óvinsælar ákvarðanir varð ríkisstjórnin að taka á þessum tíma. Lesa meira

 

TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni