Fréttir

Blíða á Hornafirði

22.12.2003 Fréttir : Bráðabirgðatölur um íbúafjölda

Hagstofa Íslands hefur sent frá sér bráðabirgðatölur um íbúafjölda á Íslandi hinn 1. desember sl. Íbúar á landinu öllu voru þá 290.490 sem er fjölgun milli ára um 0,79% sem er heldur meiri fjölgun en í fyrra en talsvert minni en áratuginn þar á undan. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofunni eru íbúar Hornafjarðar 2.304 1. desember 2003 en voru 2.332 árið 2002, sem er fækkun um 28 íbúa. Lesa meira
Starfsmenn ráðhúss á námskeiði hjá Gísla Blöndal

15.12.2003 Fréttir : Betri árangur í samskiptum við viðskiptavini

Starfsmenn sveitarfélagsins í ráðhúsi sóttu í síðustu viku námskeið sem heitir Þjónusta og viðmót en aðalmarkmið þess námskeiðs er að skerpa á grundvallaratriðum þjónustu í þeim tilgangi að ná betri árangri í samskiptum og viðskiptum. Framkoma, viðmót og afstaða til Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: