Fréttir

15.6.2004 Fréttir : Forsetakosningar 2004, kjörskrá

Kjörskrá liggur nú frammi vegna forsetakosninga sem fara fram 26.júní n.k. Í yfirkjörstjórn eru Jón Stefán Friðriksson, Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir og Sigfinnur Gunnarsson Hægt er að nálgast kjörskránna á eftirfarandi stöðum sjá Lesa meira
Stofnun hjólabretta og línuskautafélags

14.6.2004 Fréttir : Stofnun hjólabretta og línuskautafélags

Æskuliðs og tómstundarráð kannar nú áhuga krakka á Hornafirði á jaðaríþróttum og að þessu sinni er það hjólabretti og línuskautar. Fyrirhugað er að stofna klúbb og í framhaldi af því verður fenginn sérfræðingur í slíkum jaðaríþróttamálum sem heimsækir klúbbinn til skrafs og ráðagerðar þar sem m.a. verða skoðuð þau svæði sem koma til greina að setja upp brautir fyrir þessar íþróttir. Borist hefur erindi frá Rauðakrossdeildinni á Höfn þar sem segir að komið hafi til tals að deildin gefi brettapalla fyrir þá krakka sem eru á hjólabrettum hér. Haukur Þorvaldsson æskulýðsfulltrúi segir að það sé vaxandi áhugi á jaðaríþróttum hér og nefndi hann sem dæmi stofnun Mótorkross klúbbsins, Litboltafélagið og þá sem sigla um fjörðinn á kajak. Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: