Fréttir

Sólarlag við Hornafjörð

11.12.2009 Fréttir : Fjárhagsáætlun 2010 samþykkt á fundi Bæjarstjórnar Hornafjarðar í gær

Bæjarstjóri sagði fjárhagsstöðu sveitarfélagsins ágæta sem gerði sveitarfélaginu kleift að halda úti nær óbreyttri þjónustu við íbúa og töluverðum framkvæmdum á næsta ári án þess að tekin verði ný lán í A- hluta sveitarsjóðs.

Lesa meira
Eldvarnardagurinn 2009

30.11.2009 Fréttir : Bjössi bangsi stórtækur í eldvarnaviku slökkviliðsins.

Í upphafi eldvarnaviku komu krakkar frá leikskólanum Krakkakoti með Bjössa bangsa í heimsókn.

Lesa meira
Kveikt var á jólatrénu (úr myndasafni)

27.11.2009 Fréttir : Aðventan gengur í garð – jólaljósin tendruð

Fyrsti sunnudagur í aðventu er nk.sunnudag, þann dag verða ljósin tendruð á jólatré Hornafjarðar við hátíðlega athöfn kl. 17.00.

Lesa meira
Hvolpar

27.11.2009 Fréttir : Hunda- og kattaeigendur.

Hunda og kattaeigendur á Hornafirði

 

Næstkomandi daga fer  fram í bæjarfélagi Hornafjarðar ormahreinsun hunda og katta .

Lesa meira
Hornafjörður

30.10.2009 Fréttir : Atvinnumálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknasjóð

Atvinnumálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknasjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Lesa meira
Sundlaug Hafnar

9.10.2009 Fréttir : Margir valkostir fyrir þá sem vilja stunda íþróttir á Höfn

Undir íþróttamiðstöðina heyra: Íþróttahúsið Höfn, íþróttahúsið og félagsheimilið í Mánagarði , sparkvöllurinn, Sindra- og Mánavöllur og Sundlaug Hafnar.

Lesa meira
Trjáhýsi III

17.9.2009 Fréttir : Framkvæmdir

Framkvæmdir í sýslunni ganga ágætlega.

Lesa meira
Eyðibýlið Horn

11.6.2009 Fréttir : Kvikmyndagerð úti á Horni

Ákveðið hefur verið að Víkingamyndin sem leikstýrð er af Baltasar Kormák verður tekin upp að hluta við gamla bæjarstæðið Horn undir hlíðum Vestrahorns.

Lesa meira
Aerial photo of Osinn

5.6.2009 Fréttir : Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjaðar

Aðalskipulag er mikilvægt gagn fyrir samfélög þar sem stefna sveitarfélaga til margra ára er lögð til grundvallar í tengslum við uppbyggingu íbúðarsvæða, atvinnumála, umhverfismála, félagsmála og fleiri þátta.

Lesa meira
Hreinsunardagur 30. apríl 2007

2.6.2009 Fréttir : Starf vinnuskólans fer á fullt mánudaginn 8. júní

Vinnuskólinn verður að mestu með hefðbundnu sniði, þó verður lögð meiri áhersla á fræðslu samhliða starfi í ár og fluttir 2 – 3 fyrirlestrar sem tengjast starfinu

Lesa meira
Mynd i sveit

28.5.2009 Fréttir : Góður árangur í úrgangsmálum

Rúmlega 56 tonn fóru til endurvinnslu og var um að ræða baggaplast, sléttan pappír, bylgjupappír, dagblöð og tímarit og mjúkt plast.

Lesa meira
Goggi

22.5.2009 Fréttir : Skráning katta, sýnum tillitsemi.

Varptími fugla er nú hafinn og mikilvægt að fuglar hafi næði til að koma upp ungum sýnum.  Þess vegna er mikilvægt að allir kettir séu með bjöllur um hálsinn yfir varptímann.

Lesa meira

20.5.2009 Fréttir : Atvinna - Launafulltrúi

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða launafulltrúa í 80% starf.

Lesa meira
Umhverfisverðlaun 2008

6.5.2009 Fréttir : Ferðafélag Austur-Skaftafellssýslu hlaut umhverfisviðurkenningu 2008.

Á málþingi sem haldið var í Nýheimum sl. sunnudag var veitt umhverfiviðurkenning fyrir árið 2008

Lesa meira
Útsýni 1

30.4.2009 Fréttir : Umhverfi og samfélag í mótun

Sveitarfélagið Hornafjörður stendur fyrir málþingi í tilefni af Degi umhverfisins.

Lesa meira
Sinubruni í Óslandi 31.3.2006

28.4.2009 Fréttir : Sina og gróðureldar

Vakin er athygli á að einn af hverjum tíu gróðureldum eru af manna völdum

Lesa meira
Sundlaug

20.4.2009 Fréttir : Opnum sumardaginn fyrsta

Ný er verið að leggja lokahönd á þrif sundlaugar. Allt stýrikerfi er farið að virka eins og það á að gera. Nú er bara að stinga sér til sunds.

Lesa meira
Mynd17

31.3.2009 Fréttir : Útboð - Göngustígur vestur-strönd

1. Áfangi göngustígagerðar frá Silfurbraut að Leiðarhöfða

Lesa meira
Nýja sundlaugin

24.3.2009 Fréttir : Nýja sundlaugin opnar á Sumardaginn fyrsta

Allir verktakar vinna nú hörðum höndum við lokafrágang laugarinnar.

Lesa meira
Jón ánægður með rauða litinn

23.3.2009 Fréttir : Leiktækjunum í sundlaugina komið fyrir

Unnið er að því að mála kanta laugarbakka og vaðlaug fyrir yngir kynslóðina

Lesa meira
Laus hundur

19.3.2009 Fréttir : Minnum á hunda- og kattareglugerðir

Bætum umhverfið okkar og hirðum upp eftir hundana okkar

Lesa meira
Hjalti og Guðrún

19.3.2009 Fréttir : Skólamáltíðir fyrir grunnskólanema og starfsfólk skólanna

Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri og Guðrún Valgeirsdóttir framkvæmdastjóri undirrita samning um skólamáltíðir

Lesa meira

17.3.2009 Fréttir : Opnun tilboða í Sundlaugina við Hafnarbraut

Tilboð í sundlaugina v/Hafnarbraut verða opnuð á skrifstofu Fasteignasölunnar InnI að Hafnarbraut 15, Höfn kl. 15:00 í dag 17.mars.

Lesa meira

16.3.2009 Fréttir : Auglýsing um útboð vegna breytinga á Grunnskóla Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir útboð vegna breytinga á eldri hluta Grunnskóla Hornafjarðar – Hafnarskóla

Lesa meira
Klæðningu skipt út

10.3.2009 Fréttir : Viðhald á Hrollaugsstöðum

Hans vinnur að viðhaldi í Suðursveit

Lesa meira
Björn Lóðs í bakgrunni

6.3.2009 Fréttir : Endurnýjun Vogabryggju.

Vogabryggja endurnýjuð

Lesa meira
Helgi á gröfunni

5.3.2009 Fréttir : Flutningur á færanlegum kennslustofum.

Verið er að undirbúa jarðvinnu fyrir færanlegar kennslustofur austan við elsta hluta Hafnarskóla

Lesa meira

4.3.2009 Fréttir : Málefni fatlaðra auglýsir eftir starfsmanni

Málefni fatlaðra auglýsir eftir  starfsmanni í 80% starf í vaktavinnu, kvöld, helgar og dagvaktir.

Lesa meira

3.3.2009 Fréttir : Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir til sölu Sundlaugina við Hafnarbraut

Tilboðum skal skilað til Fasteignasölunnar InnI að Hafnarbraut 15, Hornafirði  fyrir kl. 15:00 fimmtudaginn 19. mars n.k. og þá verða tilboðin opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Lesa meira
Guðjón og Þórhallur að vinna í þakinu

3.3.2009 Fréttir : Stækkun á endurvinnslubragga.

Umhverfismál í Sveitarfélaginu Hornafirði

Lesa meira
Hugbúnaður

3.3.2009 Fréttir : Hreinsun myndun og kortlagning á fráveitukerfi Hafnar

Bólholt er að hreinsa/mynda og kortleggja fráveitukerfi Hafnar. Upplýsingarnar verða nýttar sem viðhaldsáætlun fráveitunnar í framtíðinni.

Lesa meira
Hafnarbraut 40

3.3.2009 Fréttir : Nýtt húsnæði undir félagsmiðstöðina á Höfn

Félagsmiðstöð flytur í nýtt húsnæði og aðstaða skapast fyrir ungmenni.

Lesa meira
Hugbúnaður

27.2.2009 Fréttir : Hellulögn að klárast við nýju sundlaugina

Lokafrágangur sundlaugarsvæðis gengur vel. Rósaberg ehf. er að klára hellulögn.

Lesa meira
Sundlaug steinteppi

26.2.2009 Fréttir : Lokafrágangur gólfa í nýju sundlauginni við Heppuskóla

Nú er verið að leggja lokahönd á gólflagnir í nýju sundlauginni við Heppuskóla.  Hluti af steinefninu er perlumöl frá Horni.

Lesa meira

18.2.2009 Fréttir : ATVINNA

Tækni og umhverfissvið

Lesa meira
Grenndarstöð í Nesjum

17.2.2009 Fréttir : Aukin sorpflokkun í sveitarfélaginu

Um þessar mundir eru starfmenn Þjónustustöðvar Hornafjarðar að koma fyrir grenndargámastöðvum í þéttbýlinu á Höfn og grenndargámstöðvum í sveitum sem leysa af hólmi bláu gámana sem fyrir voru.

Lesa meira
Sorpflokkunarherferð

17.2.2009 Fréttir : Stofnanir Sveitarfélagsins fara af stað í öfluga flokkunarherferð

Á síðasta ári söfnuðust tæp 125 tonn af flokkuðum úrgangi sem fluttur var til endurvinnslu til að setja þetta í samhengi þá samsvarar þetta  57 Nissan Navara jeppa bifreiðum.

Lesa meira
Atvinnu- og rannsóknasjóður

6.2.2009 Fréttir : Atvinnu- og rannsóknasjóður úthlutar í fyrsta sinn

Markmið sjóðsins er að efla byggð og atvinnu í sveitarfélaginu með því að veita styrki til verkefna sem lúta að atvinnuþróun og nýsköpun í sveitarfélaginu.

Lesa meira
Leið 1_2_3

5.2.2009 Fréttir : Aðalskipulag – Vegstæði yfir Hornafjarðarfljót

Bæjarstjórn  Hornafjarðar  auglýsir í dag tillögu að breytingu á  Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Lesa meira

5.2.2009 Fréttir : Auglýsing um útboð vegna færanlegra kennslustofa

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir útboð vegna flutnings færanlegra kennslustofa frá Nesjaskóla að Hafnarskóla. Lesa meira
Skolasetning_001_a_vef

26.1.2009 Fréttir : Útboð á skólamáltíðum

Bæjarráð Hornafjarðar hefur tekið ákvörðun um að bjóða út skólamáltíðir fyrir Grunnskóla Hornafjarðar.

Lesa meira
Kýrin Birna á Brunnhól    (@Brunnholl)

20.1.2009 Fréttir : Fundur um atvinnumál í sveitum

Sveitarfélagið Hornafjörður stóð fyrir fundi um atvinnumál í sveitum að Smyrlabjörgum í Suðursveit miðvikudagskvöldið 14. janúar síðast liðinn. Þar var rætt um atvinnumálin til sveita eins og þau horfa við fólki um þessar mundir og hvað væri hægt að gera í framtíðinni.

Lesa meira
Hornafjörður

19.1.2009 Fréttir : Ný byggðaáætlun

Á 446. bæjarráðs var rætt um mótun nýrrar byggðaáætlunar fyrir árin 2010-2013.  Í bókun bæjarráðs er eftirfarandi: Byggðaáætlun er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda.  Lykilorð nýrrar byggðaáætlunar á að vera aukin lífsgæði, aukin verðmæti og nýir íbúar. 

Lesa meira
Íslandsmeistarar í Blaki (úr myndasafni)

8.1.2009 Fréttir : Íþrótta- og tómstundakort

Á 132. fundi bæjarstjórnar Hornafjarðar var samþykkt tillaga um að sveitarfélagið taki upp svokölluð íþrótta- og tómstundakort fyrir aldurshópinn 6-18 ára. Þessi kort eru á formi 10.000 kr. styrks til íþrótta- og tómstundaiðkunar í sveitarfélaginu. Samþykkt var að þetta kæmi til framkvæmda frá og með 1. janúar 2009

Lesa meira

8.1.2009 Fréttir : Borgarafundur

Bæjarstjórn Hornafjarðar verður með borgarafund í Nýheimum fimmtudaginn 15. janúar 2009 kl. 20:00. Á dagskrá verður fjárhagsáætlun ársins 2009 og þau mál sem unnið er að á vegum sveitarfélagsins. Lesa meira
Jólatrén skarta sínu fegursta

6.1.2009 Fréttir : Jólatréssöfnun

Starfmenn áhaldahúss munu safna saman jólatrjám á Höfn og í Nesjahverfi fimmtudaginn 8. janúar og mánudaginn 12. janúar n.k. Þeir íbúar sem ætla að nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlega beðnir um að setja jólatrén út að morgni fimmtudags 8. janúar og að morgni mánudags 12 janúar n.k og koma trjánum þannig fyrir að þau verði vel sýnileg og að aðgengi verði gott. Áhaldahús vill einnig benda íbúum á þann möguleika að losa jólatré við Fjárhúsavík. Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: