Fréttir

Mynd i sveit

28.5.2009 Fréttir : Góður árangur í úrgangsmálum

Rúmlega 56 tonn fóru til endurvinnslu og var um að ræða baggaplast, sléttan pappír, bylgjupappír, dagblöð og tímarit og mjúkt plast.

Lesa meira
Goggi

22.5.2009 Fréttir : Skráning katta, sýnum tillitsemi.

Varptími fugla er nú hafinn og mikilvægt að fuglar hafi næði til að koma upp ungum sýnum.  Þess vegna er mikilvægt að allir kettir séu með bjöllur um hálsinn yfir varptímann.

Lesa meira

20.5.2009 Fréttir : Atvinna - Launafulltrúi

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða launafulltrúa í 80% starf.

Lesa meira
Umhverfisverðlaun 2008

6.5.2009 Fréttir : Ferðafélag Austur-Skaftafellssýslu hlaut umhverfisviðurkenningu 2008.

Á málþingi sem haldið var í Nýheimum sl. sunnudag var veitt umhverfiviðurkenning fyrir árið 2008

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: