Fréttir

Eyðibýlið Horn

11.6.2009 Fréttir : Kvikmyndagerð úti á Horni

Ákveðið hefur verið að Víkingamyndin sem leikstýrð er af Baltasar Kormák verður tekin upp að hluta við gamla bæjarstæðið Horn undir hlíðum Vestrahorns.

Lesa meira
Aerial photo of Osinn

5.6.2009 Fréttir : Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjaðar

Aðalskipulag er mikilvægt gagn fyrir samfélög þar sem stefna sveitarfélaga til margra ára er lögð til grundvallar í tengslum við uppbyggingu íbúðarsvæða, atvinnumála, umhverfismála, félagsmála og fleiri þátta.

Lesa meira
Hreinsunardagur 30. apríl 2007

2.6.2009 Fréttir : Starf vinnuskólans fer á fullt mánudaginn 8. júní

Vinnuskólinn verður að mestu með hefðbundnu sniði, þó verður lögð meiri áhersla á fræðslu samhliða starfi í ár og fluttir 2 – 3 fyrirlestrar sem tengjast starfinu

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: