Fréttir

Eldvarnardagurinn 2009

30.11.2009 Fréttir : Bjössi bangsi stórtækur í eldvarnaviku slökkviliðsins.

Í upphafi eldvarnaviku komu krakkar frá leikskólanum Krakkakoti með Bjössa bangsa í heimsókn.

Lesa meira
Kveikt var á jólatrénu (úr myndasafni)

27.11.2009 Fréttir : Aðventan gengur í garð – jólaljósin tendruð

Fyrsti sunnudagur í aðventu er nk.sunnudag, þann dag verða ljósin tendruð á jólatré Hornafjarðar við hátíðlega athöfn kl. 17.00.

Lesa meira
Hvolpar

27.11.2009 Fréttir : Hunda- og kattaeigendur.

Hunda og kattaeigendur á Hornafirði

 

Næstkomandi daga fer  fram í bæjarfélagi Hornafjarðar ormahreinsun hunda og katta .

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: