Fréttir

20.12.2010 Fréttir : Fjárhagsáætlun Hornafjarðar fyrir 2011 ásamt þriggja ára áætlun

Fréttatilkynning vegna fjárhagsáætlunar Hornafjarðar fyrir árið 2011 ásamt þriggja ára áætlun 2012-2014

Lesa meira
Sundlaugin á Höfn

19.11.2010 Fréttir : Tillaga að breytingu á deiliskipulag ( DEILISKIPULAG Á MIÐBÆJARSVÆÐI – REITUR A )

Skipulagningu er ætlað að stuðla að uppbyggingu atvinnu- og þjónustuhúsnæðis í miðbæ Hafnar

Lesa meira
Ráðhúsið

16.11.2010 Fréttir : Endurbætur á Ráðhúsi

Sveitarfélagsið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í endurbætur á Ráðhúsi Hornafjarðar Lesa meira
Ithrottahus

21.10.2010 Fréttir : Bætt umferðaröryggi við Víkurbraut

Víkurbraut frá horni Heppuskóla og að gatnamótum við Fákaleiru verður lokað miðvikudag og fimmtudag

Lesa meira
102-Hreinsivirki-vid-Leidarhofda

7.10.2010 Fréttir : Útboð á Hreinsivirki við Leiðarhöfða

Sveitarfélagsið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í frágang á Hreinsivirki við Leiðarhöfða Lesa meira
Útsýni 2

6.10.2010 Fréttir : Almenn umhirða í Sveitarfélaginu Hornafirði

 

Með sameiginlegu átaki allra íbúa sveitarfélagsins má bæta ásýnd þess svo úr verði eitt snyrtilegasta sveitarfélag landsins.

Lesa meira

22.9.2010 Fréttir : Atvinna - Málefni fatlaðra

 

 

Spennandi og gefandi starf með skóla

 

Lesa meira
Ráðhús Hafnar

13.9.2010 Fréttir : Breytingar í ráðhúsi

Síðast liðið sumar létu Erna Einarsdóttir, aðalbókari, og Hákon Valdimarsson byggingarfulltrúi af störfum.  Þann 1. september tóku gildi breytingar á embættum sveitarfélagsins en þær eru helstar að tækni-og umhverfissvið sveitarfélagsins er sameinað fjármálasviði. 

Lesa meira
Guðjón og Þórhallur að vinna í þakinu

1.9.2010 Fréttir : ATVINNA - ÞJÓNUSTUSTÖÐ

 

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða í tvær fullar stöður

Lesa meira
Björn Lóðs í bakgrunni

31.8.2010 Fréttir : Útboð á endurbótum Bræðslubryggju

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í endurbætur á Bræðslubryggju Lesa meira
Körfuboltavöllurinn

25.8.2010 Fréttir : Nýr körfuboltavöllur vígður í dag

 

Stjórn körfuknattleiksdeildar Sindra og Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar vígja völlinn miðvikudaginn 25. ágúst kl. 17:00

Lesa meira
Aerial photo of Osinn

24.8.2010 Fréttir : Fundartímar Umhverfis- og skipulagsnefndar

 

Fundartímar Umhverfis- og skipulagsnefndar verða 1. miðvikudag hvers mánaðar.

Lesa meira
Uppskeruhátíð barnastarfs 2008

20.8.2010 Fréttir : Rekstur kaffiteríu Nýheima

Útboðsgögn má nálgast á vef á slóðinni http://www.hornafjordur.is

Lesa meira
Tilraunalandid

10.8.2010 Fréttir : Farandsýning Tilraunalandsins á Hornafirði 13. ágúst

Í Tilraunalandinu kynnast börn og ungmenni undraheimum vísindanna í gegnum leik og skemmtun

Lesa meira
Dugnaðurinn ræður ríkjum í skólagörðunum (úr myndasafni)

9.8.2010 Fréttir : Uppskeruhátíð Skólagarðanna

Í sumar, eins og áður, hafa Skólagarðar Hornafjarðar verið starfræktir.  Umsjónarmaður Skólgarðanna í ár var Heba Björg Þórhallsdóttir.

Lesa meira
1mfkvk1

29.7.2010 Fréttir : Nýr og glæsilegur gervigrasvöllur tekinn í notkun.

Fyrsta æfingin á nýja gervigrasvellinum í Sveitarfélaginu Hornafirði

Lesa meira
Vinnuskóli I 2010

10.7.2010 Fréttir : Starf vinnuskólans sumarið 2010

Unglingarnir hafa staðið sig gríðarlega vel og eiga mikið hrós skilið fyrir störf sín

Lesa meira
Firmakeppni Hornfirðings

30.6.2010 Fréttir : Beitilönd í Óslandi til útleigu

Auglýsir eftir umsóknum í beitilönd til haust og sumarbeitar í Óslandi, Lyngey, Standey og Álaugarey

Lesa meira
Hart-plast

13.5.2010 Fréttir : Tökum á móti hörðu plasti

Stöðugur vöxtur hefur verið í skilum á flokkanlegum úrgangi sem sendur er til endurvinnslu. 

Lesa meira
Hulda-Laxdal

12.5.2010 Fréttir : Ráðning skólastjóra við Grunnskóla Hornafjarðar

Hulda Laxdal Hauksdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskóla Hornafjarðar

Lesa meira
Malbik-gongust

11.5.2010 Fréttir : Malbikun á Höfn

Byrjað var að leggja malbik á 1,5 km langan göngustíg í morgun.

Lesa meira
Dugnaðurinn ræður ríkjum í skólagörðunum (úr myndasafni)

7.5.2010 Fréttir : Opnað fyrir umsóknir í vinnuskólann og skólagarðana

Vinnuskólinn og Skólagarðarnir hefji göngu sína í júní

Lesa meira
Útsýni 1

6.5.2010 Fréttir : Starfsemi vinnuskólans hafin

Allar ábendingar um það sem betur má fara eru vel þegnar. Fagur bær betri bær. Lesa meira
Málþing 2010

27.4.2010 Fréttir : Umhverfisviðurkenningar 2009

Árið 1999 sem ákveðið var að lýsa 25. apríl sem sérstakan dag umhverfisins á Íslandi.  

Lesa meira
Sinu og gróðureldar

23.4.2010 Fréttir : Sinu- og gróðureldar

Flestir gróðureldar verða á vorin og snemma sumars og það þarf enga langvarandi þurrka til þess að hætta á gróðureldum skapist

Lesa meira
Útsýni 1

21.4.2010 Fréttir : Skemmtileg og gefandi sumarvinna hjá málefnum fatlaðra

Málefni fatlaðra auglýsir eftir  starfsfólki í sumarafleysingar, um er að ræða  kvöld, helgar  eða  dagvaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi Lesa meira
opnun-sundlaug

20.4.2010 Fréttir : Nýja sundlaugin ársgömul á Sumardaginn fyrsta

Á Sumardaginn fyrsta er ársafmæli nýju sundlaugarinnar. Óhætt er að segja að afmælisbarninu hafi verið vel tekið og það fengið margar og góðar heimsóknir, því um 65.000 gestir hafa litið við og notið gestrisni þess frá opnun.

Lesa meira
Rannveig og Sigurlaug

19.4.2010 Fréttir : Umhverfi og samfélag í mótun

Umhverfisnefnd stendur fyrir málþingi þriðjudaginn 20. apríl n.k kl 16:10 á Hótel Höfn í tilefni af Degi umhverfisins eins og nefndin hefur staðið fyrir undanfarin tvö ár.

Lesa meira
Höfn

15.4.2010 Fréttir : Malbikunarflokkur verður á ferðinni í vor í Sveitarfélaginu Hornafirði

Unnið hefur verið að því að fá malbikunarfyrirtæki á svæðið til að leggja út malbik

Lesa meira
Ráðhús Hafnar

12.4.2010 Fréttir : Lokað vegna starfsdags starfsmanna

Föstudaginn 16. apríl n.k. verður Ráðhús Hornafjarðar lokað vegna starfsdags starfsmanna, beðist er velvirðingar á lokuninni.

Lesa meira
GrunnH_logo

9.4.2010 Fréttir : Umsækjendur um stöðu skólastjóra við Grunnskóla Hornafjarðar

Sjö sóttu um stöðu skólastjóra við Grunnskóla Hornafjarðar

Lesa meira
Hundur

7.4.2010 Fréttir : Ábending til hundaeigenda

Að gefnu tilefni vill tækni- um umhverfissvið Hornafjarðar koma eftirfarandi ábendingum til hundaeiganda í Sveitarfélaginu Hornafirði.

Lesa meira
Frá opnun nýju sundlaugarinnar

25.3.2010 Fréttir : Opnunartími um páska 2010

Skírdag 1.apríl frá  kl. 10:00 – 17:00.

Föstudagurinn langi 2.apríl – LOKAÐ

Laugardagur  3.apríl kl. 10:00 – 17.00.

Páskadagur 4.apríl Kl. 10:00 – 17:00.

Annar í páskum 5.apríl kl.  10:00 – 17.00.


Lesa meira
veggur

18.3.2010 Fréttir : Klifurveggur og skiptitjald

Íþróttahúsinu á Höfn breytt og bætt.

Um síðustu helgi var sett upp skiptitjald í íþróttahúsið og klifurveggur

Lesa meira
Útskriftarferð 2009

16.3.2010 Fréttir : Auglýsing um útboð á viðbyggingu við Lönguhóla

 

Verkið felst í að reisa viðbyggingu og tengigang, samtals 86 m². Jarðvegsskiptum hefur verið lokið.         

Lesa meira
Útsýni 1

26.2.2010 Fréttir : Unnið að ráðningu sumarskóla vinnuskólans

Nú er unnið að ráðningu í vinnuskólann fyrir árið 2010. Alls bárust 49 umsóknir í 14 lausar stöður, en ráðnir eru 6 flokkstjórar og 6 í sláttuhóp.

Lesa meira
112 dagurinn

12.2.2010 Fréttir : 11.2 dagurinn

11.2 dagurinn á Slökkvistöð Hornafjarðar fimmtudaginn 11. febrúar eins og undanfarin ár.  Þema dagisins er aðkoma venjulegs fólks að vettavngi slysa, veikinda og áfalla.
Lesa meira
Guðjón og Þórhallur að vinna í þakinu

5.2.2010 Fréttir : Breytingar á sorpgjöldum fyrirtækja og lögbýla í sveitarfélaginu Hornafirði.

Megin breytingar eru fólgnar gegnsæi í gjaldtöku sem leiða á af sér aukna endurvinnslu úrgangs, fyrirtæki greiða þar að leiðandi fyrir magn en eru ekki sett í fyrirfram ákveðna flokka eins og áður var.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: