Fréttir

Útsýni 1

26.2.2010 Fréttir : Unnið að ráðningu sumarskóla vinnuskólans

Nú er unnið að ráðningu í vinnuskólann fyrir árið 2010. Alls bárust 49 umsóknir í 14 lausar stöður, en ráðnir eru 6 flokkstjórar og 6 í sláttuhóp.

Lesa meira
112 dagurinn

12.2.2010 Fréttir : 11.2 dagurinn

11.2 dagurinn á Slökkvistöð Hornafjarðar fimmtudaginn 11. febrúar eins og undanfarin ár.  Þema dagisins er aðkoma venjulegs fólks að vettavngi slysa, veikinda og áfalla.
Lesa meira
Guðjón og Þórhallur að vinna í þakinu

5.2.2010 Fréttir : Breytingar á sorpgjöldum fyrirtækja og lögbýla í sveitarfélaginu Hornafirði.

Megin breytingar eru fólgnar gegnsæi í gjaldtöku sem leiða á af sér aukna endurvinnslu úrgangs, fyrirtæki greiða þar að leiðandi fyrir magn en eru ekki sett í fyrirfram ákveðna flokka eins og áður var.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: