Fréttir

Málþing 2010

27.4.2010 Fréttir : Umhverfisviðurkenningar 2009

Árið 1999 sem ákveðið var að lýsa 25. apríl sem sérstakan dag umhverfisins á Íslandi.  

Lesa meira
Sinu og gróðureldar

23.4.2010 Fréttir : Sinu- og gróðureldar

Flestir gróðureldar verða á vorin og snemma sumars og það þarf enga langvarandi þurrka til þess að hætta á gróðureldum skapist

Lesa meira
Útsýni 1

21.4.2010 Fréttir : Skemmtileg og gefandi sumarvinna hjá málefnum fatlaðra

Málefni fatlaðra auglýsir eftir  starfsfólki í sumarafleysingar, um er að ræða  kvöld, helgar  eða  dagvaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi Lesa meira
opnun-sundlaug

20.4.2010 Fréttir : Nýja sundlaugin ársgömul á Sumardaginn fyrsta

Á Sumardaginn fyrsta er ársafmæli nýju sundlaugarinnar. Óhætt er að segja að afmælisbarninu hafi verið vel tekið og það fengið margar og góðar heimsóknir, því um 65.000 gestir hafa litið við og notið gestrisni þess frá opnun.

Lesa meira
Rannveig og Sigurlaug

19.4.2010 Fréttir : Umhverfi og samfélag í mótun

Umhverfisnefnd stendur fyrir málþingi þriðjudaginn 20. apríl n.k kl 16:10 á Hótel Höfn í tilefni af Degi umhverfisins eins og nefndin hefur staðið fyrir undanfarin tvö ár.

Lesa meira
Höfn

15.4.2010 Fréttir : Malbikunarflokkur verður á ferðinni í vor í Sveitarfélaginu Hornafirði

Unnið hefur verið að því að fá malbikunarfyrirtæki á svæðið til að leggja út malbik

Lesa meira
Ráðhús Hafnar

12.4.2010 Fréttir : Lokað vegna starfsdags starfsmanna

Föstudaginn 16. apríl n.k. verður Ráðhús Hornafjarðar lokað vegna starfsdags starfsmanna, beðist er velvirðingar á lokuninni.

Lesa meira
GrunnH_logo

9.4.2010 Fréttir : Umsækjendur um stöðu skólastjóra við Grunnskóla Hornafjarðar

Sjö sóttu um stöðu skólastjóra við Grunnskóla Hornafjarðar

Lesa meira
Hundur

7.4.2010 Fréttir : Ábending til hundaeigenda

Að gefnu tilefni vill tækni- um umhverfissvið Hornafjarðar koma eftirfarandi ábendingum til hundaeiganda í Sveitarfélaginu Hornafirði.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: