Fréttir

Beitilönd í Óslandi til útleigu

30.6.2010 Fréttir

Firmakeppni Hornfirðings

 

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir umsóknum í beitilönd til haust og sumarbeitar í Óslandi, Lyngey, Standey og Álaugarey. Öll gögn er málið varðar má nálgast hér að neðan. 

Drög að samningi

Undirliggjandi svæði

Umsóknareyðublað

 

 

Umsóknarfrestur er frá og með fimmtudeginum 1. júlí – 15. júlí 2010 og skal skilað inn á þar til gerðum eyðublöðum.

Leiguverð fyrir hvern ha er 3.000 kr að lágmarki.

Allar nánari upplýsingar veitir Haukur Ingi Einarsson í síma 470-8000 eða á netfanginu haukuri@hornafjodur.is

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: