Fréttir

21.11.2011 Fréttir : Deiliskipulag - Frístundabyggð Stafafellsfjöll

Deiliskipulag - Frístundabyggð Stafafellsfjöll Lesa meira
Slaegjulond

8.11.2011 Fréttir : Beiti- og slægjulönd til útleigu

Óskað er eftir umsóknum í SLÁ 2, SLÁ 4 og B 17

Lesa meira
Jöklasýn

19.7.2011 Fréttir : Bæjarráð telur mikilvægt að unnin verði viðbragðsáætlun vegna hugsanlegs rofs á hringveginum í framtíðinni

Á fundi

Bæjarráðs Hornafjarðar sem fram fór í gær var eftirfarandi samþykkt: Bæjarráð Hornafjarðar þakkar Vegagerðinni fyrir vasklega framgöngu í smíði brúar yfir Múlakvísl.

Lesa meira
Brúin yfir Hornafjarðarfljót

21.6.2011 Fréttir : Bókun Bæjarráðs vegna veglagningar yfir Hornafjarðarfljót

Bæjarráð telur mikilvægt að málinu verði hraðað eins og kostur er þar sem verkefnið falli vel að markmiðum yfirvalda um mannaflsfrekar og hagkvæmar framkvæmdir.

Lesa meira
Heppuskóli

16.6.2011 Fréttir : Sveitarfélagið Hornafjörður vinnur að viðhaldi Heppuskóla.

Skóla-, íþrótta-, og tómstundanefnd leiddi hönnunarvinnu í samstarfi við ASK arkitekta er snýr að heildar viðhaldi Heppuskóla.  Hönnunin tekur bæði á viðhaldi utan húss og endurbótum innan veggja skólans. 

Lesa meira
GR_6-6-2011-15-23-58

6.6.2011 Fréttir : Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson ráðinn sem umhverfis- og skipulagsstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Nú á vordögum tók Rúnar við af Hákoni Valdimarssyni sem byggingarfulltrúi sveitafélagsins en hann mun einnig hafa umsjón með umhverfis- og skipulagsmálum.

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu 2007

1.6.2011 Fréttir : Sérstakakur rýnihópur skipaður til að fara yfir leikskólamál

Á fundi skólanefndar þann 23. mars 2011 var samþykkt að skipa sérstakan rýnihóp til að fara yfir leikskólamál og gera tillögur um málaflokkinn. 

Lesa meira
Gos í Grímsvötnum

24.5.2011 Fréttir : Frá almannvarnarnefnd Hornafjarðar

Almannavarnarnefnd Hornafjarðar telur ástæðu að brýna fyrir fólki að fara ekki um svæðið á meðan ennþá er hætta á öskufalli nema að brýna nauðsyn beri til. 

Lesa meira
17. júní 2009

20.5.2011 Fréttir : Fjölskyldustefna Hornafjarðar

Í dag kom Fjölskyldustefna Hornfjarðar út í fyrsta sinn en hún verður gefin út auk íslensku á ensku og pólsku

Lesa meira
Gunnar Ingi Valgeirsson

19.5.2011 Fréttir : Gunnar Ingi Valgeirsson ráðinn forstöðumaður íþróttamannvirkja

Gunnar Ingi Valgeirsson tekur við af Hauki Helga Þorvaldssyni sem forstöðumaður íþróttamannvirkja í sumar.  Gunnar Ingi á langan feril að baki í störfum fyrir íþróttahreyfinguna á staðnum, sem lögreglumaður og eigandi öryggisþjónustufyrirtækis. 

Lesa meira
Eyfi og Stebbi Hilmars í heimsókn á Lönguhólum

12.5.2011 Fréttir : Atvinna - Leikskólinn Lönguhólar

Um er að ræða framtíðarstörf, möguleiki er á að ráða í starf 13-17 tímabundið

Lesa meira
Guðjón og Þórhallur að vinna í þakinu

11.5.2011 Fréttir : Atvinna - Þjónustustöð

100 % starf í Þjónustustöð Hornafjarðar Lesa meira
Sundlaug Hafnar

5.5.2011 Fréttir : 11 þúsund gestir í Sundlaug Hafnar

Það sem af er árinu hafa  um 11.000 gestir heimsótt sundlaugina sem eru nokkuð færri gestir en á sama tíma í fyrra. Lesa meira

16.4.2011 Hornafjarðarsöfn : Störf á Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Velferðaráðuneytið og Vinnumálastofnun standa í sumar fyrir átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga,  fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Hér finnur þú upplýsingar um störf sem í boði eru hjá Sveitarfélaginu Hornafjörður.

Lesa meira
Hafnarkirkja frá Kirkjubraut

15.4.2011 Fréttir : DEILISKIPULA - KYNNING Á STÆKKUN KIRKJUGARÐSSTÆÐI

Fundurinn verður haldinn í Hafnarkirkju fimmtudaginn 28. apríl n.k kl 17:00 Lesa meira
Fjör á svellinu við Heppuskóla

15.4.2011 Fréttir : ÚTBOÐ - HEPPUSKÓLI ENDURBÆTUR UTANHÚSS

Verkinu skal fullu lokið eigi síðar en 24. ágúst 2011 Lesa meira
Loftmynd af Höfn

8.4.2011 Fréttir : Sveitarfélagið Hornafjörður rekið með rekstrarafgangi

Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2010 var lagður fram á bæjarstjórnar fundi þann 7. apríl.  Helstu niðurstöður hans er að afkoma samantekins A og B hluta er jákvæð um 144 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir 97 milljóna króna afgangi.

Lesa meira
Nanní

7.4.2011 Fréttir : List og verkgreinar á Hornafirði

Í desember 2010 veitti bæjarstjórn Hornafjarðar tveimur milljónum króna til að efla handverk og hönnun á Hornafirði.  Jafnframt ákvað bæjarstjórn að útfæra hugmyndina í samstarfi Framhaldsskólans, Grunnskóla Hornafjarðar og handverks- og hönnunarfólks.

Lesa meira
Jöklasýn

7.4.2011 Fréttir : Sumarið á næsta leiti

Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur áherslu á að umhverfi sveitarfélagsins sé snyrtilegt.  Að því tilefni er blásið til sóknar í fegrun umhverfis dagana 8.  – 11. apríl.  Nefndin hefur fengið skóla, starfsmenn sveitarfélagsins og félagasamtök í lið með sér þessa daga þar sem tekið verður til á ýmsum stöðum í sveitarfélaginu.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu 2007

29.3.2011 Fréttir : Leikskólamál - viðhorf og þróun í sveitarfélaginu

Nokkur umræða hefur verið um leikskólamál á Hornafirði undanfarið.  Segja má að umræðan sé tvískipt.  Annars vegar hefur fólk rætt um biðlista sem lengst hafa síðustu mánuði og hvernig bregðast megi við þeim og hins vegar um skipulag leikskólamála. 

Lesa meira
Mynd i sveit

23.3.2011 Fréttir : Breytt fyrirkomulag sorpmála í Öræfum

Nú vinnur Sveitarfélagið að því að koma nýjum tunnum til íbúa í Öræfum.

Lesa meira
Dans nemendur í 1-6 bekk (@Hafnarskóli)

25.2.2011 Fréttir : Grunnskóli Hornafjarðar - Úttekt

 

Úttekt á starfsemi Grunnskóla Hornafjarðar október 2010 til janúar 2011

Lesa meira
Leirusvæði

23.2.2011 Fréttir : ÚTBOÐ - FRÁVEITA VIÐ LEIRUSVÆÐI

Sveitarfélagsið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í  verkið - Nýjar útrásir frárennslis á Leirusvæði Lesa meira
Atvinnu- og rannsóknasjóður

26.1.2011 Fréttir : Atvinnu- og rannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum

Atvinnu- og menningarmálefnda auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknasjóð.  Athygli er vakin á því að reglur sjóðsins hafa tekið breytingum.  Einnig er vakin athygli á að bæjarstjórn hefur aukið fjármagn til sjóðinn.

Lesa meira
Útsýni 4

17.1.2011 Fréttir : ÚTBOÐ - RÁÐHÚS/SVAVARSAFN

 

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en  27. maí 2011

Lesa meira
Dreymir ekki flesta um að búa á svona stað!

8.1.2011 Fréttir : Umhverfismál

Aukin endurvinnsla getur skilað fjárhagslegum ávinningi fyrir íbúa.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: