Fréttir

16.4.2011 Hornafjarðarsöfn : Störf á Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Velferðaráðuneytið og Vinnumálastofnun standa í sumar fyrir átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga,  fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Hér finnur þú upplýsingar um störf sem í boði eru hjá Sveitarfélaginu Hornafjörður.

Lesa meira
Hafnarkirkja frá Kirkjubraut

15.4.2011 Fréttir : DEILISKIPULA - KYNNING Á STÆKKUN KIRKJUGARÐSSTÆÐI

Fundurinn verður haldinn í Hafnarkirkju fimmtudaginn 28. apríl n.k kl 17:00 Lesa meira
Fjör á svellinu við Heppuskóla

15.4.2011 Fréttir : ÚTBOÐ - HEPPUSKÓLI ENDURBÆTUR UTANHÚSS

Verkinu skal fullu lokið eigi síðar en 24. ágúst 2011 Lesa meira
Loftmynd af Höfn

8.4.2011 Fréttir : Sveitarfélagið Hornafjörður rekið með rekstrarafgangi

Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2010 var lagður fram á bæjarstjórnar fundi þann 7. apríl.  Helstu niðurstöður hans er að afkoma samantekins A og B hluta er jákvæð um 144 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir 97 milljóna króna afgangi.

Lesa meira
Nanní

7.4.2011 Fréttir : List og verkgreinar á Hornafirði

Í desember 2010 veitti bæjarstjórn Hornafjarðar tveimur milljónum króna til að efla handverk og hönnun á Hornafirði.  Jafnframt ákvað bæjarstjórn að útfæra hugmyndina í samstarfi Framhaldsskólans, Grunnskóla Hornafjarðar og handverks- og hönnunarfólks.

Lesa meira
Jöklasýn

7.4.2011 Fréttir : Sumarið á næsta leiti

Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur áherslu á að umhverfi sveitarfélagsins sé snyrtilegt.  Að því tilefni er blásið til sóknar í fegrun umhverfis dagana 8.  – 11. apríl.  Nefndin hefur fengið skóla, starfsmenn sveitarfélagsins og félagasamtök í lið með sér þessa daga þar sem tekið verður til á ýmsum stöðum í sveitarfélaginu.
Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: