Fréttir

Gos í Grímsvötnum

24.5.2011 Fréttir : Frá almannvarnarnefnd Hornafjarðar

Almannavarnarnefnd Hornafjarðar telur ástæðu að brýna fyrir fólki að fara ekki um svæðið á meðan ennþá er hætta á öskufalli nema að brýna nauðsyn beri til. 

Lesa meira
17. júní 2009

20.5.2011 Fréttir : Fjölskyldustefna Hornafjarðar

Í dag kom Fjölskyldustefna Hornfjarðar út í fyrsta sinn en hún verður gefin út auk íslensku á ensku og pólsku

Lesa meira
Gunnar Ingi Valgeirsson

19.5.2011 Fréttir : Gunnar Ingi Valgeirsson ráðinn forstöðumaður íþróttamannvirkja

Gunnar Ingi Valgeirsson tekur við af Hauki Helga Þorvaldssyni sem forstöðumaður íþróttamannvirkja í sumar.  Gunnar Ingi á langan feril að baki í störfum fyrir íþróttahreyfinguna á staðnum, sem lögreglumaður og eigandi öryggisþjónustufyrirtækis. 

Lesa meira
Eyfi og Stebbi Hilmars í heimsókn á Lönguhólum

12.5.2011 Fréttir : Atvinna - Leikskólinn Lönguhólar

Um er að ræða framtíðarstörf, möguleiki er á að ráða í starf 13-17 tímabundið

Lesa meira
Guðjón og Þórhallur að vinna í þakinu

11.5.2011 Fréttir : Atvinna - Þjónustustöð

100 % starf í Þjónustustöð Hornafjarðar Lesa meira
Sundlaug Hafnar

5.5.2011 Fréttir : 11 þúsund gestir í Sundlaug Hafnar

Það sem af er árinu hafa  um 11.000 gestir heimsótt sundlaugina sem eru nokkuð færri gestir en á sama tíma í fyrra. Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: