Fréttir

Brúin yfir Hornafjarðarfljót

21.6.2011 Fréttir : Bókun Bæjarráðs vegna veglagningar yfir Hornafjarðarfljót

Bæjarráð telur mikilvægt að málinu verði hraðað eins og kostur er þar sem verkefnið falli vel að markmiðum yfirvalda um mannaflsfrekar og hagkvæmar framkvæmdir.

Lesa meira
Heppuskóli

16.6.2011 Fréttir : Sveitarfélagið Hornafjörður vinnur að viðhaldi Heppuskóla.

Skóla-, íþrótta-, og tómstundanefnd leiddi hönnunarvinnu í samstarfi við ASK arkitekta er snýr að heildar viðhaldi Heppuskóla.  Hönnunin tekur bæði á viðhaldi utan húss og endurbótum innan veggja skólans. 

Lesa meira
GR_6-6-2011-15-23-58

6.6.2011 Fréttir : Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson ráðinn sem umhverfis- og skipulagsstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Nú á vordögum tók Rúnar við af Hákoni Valdimarssyni sem byggingarfulltrúi sveitafélagsins en hann mun einnig hafa umsjón með umhverfis- og skipulagsmálum.

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu 2007

1.6.2011 Fréttir : Sérstakakur rýnihópur skipaður til að fara yfir leikskólamál

Á fundi skólanefndar þann 23. mars 2011 var samþykkt að skipa sérstakan rýnihóp til að fara yfir leikskólamál og gera tillögur um málaflokkinn. 

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: