Fréttir

Nýjar og endurskoðaðar reglur á stjórnsýsluvefinn

Reglur um : Leikskólabörn í skólabílum, stuðningur við foreldra í dreifbýli vegna aksturs með börn í leikskóla og endurskoðaðar reglur um leikskólana á Hornafirði.

18.10.2011 Fréttir

Settar hafa verið á stjórnsýsluvefinn eftirtaldar  reglur:  

  • Reglur um leikskólabörn í skólabílum - nýjar reglur

Reglunum er ætlað að skýra rétt foreldra til að nota skólabíla fyrir leikskólabörn og til að tryggja sem best örygga barnanna.

  • Reglur um stuðning við foreldra í dreifbýli

 Reglur þessar koma í stað vinnureglna sem farið hefur verið eftir en ekki hlotið staðfestingu í bæjarráði. Þeim er ætlað að hvetja foreldra til að nýta leikskólavist fyrir börnin sín og um leið að draga úr þeim mismun sem búseta langt frá þjónustu getur haft í för með sér.

  • Reglur um leikskólana á Hornafirði - endurskoðaðar reglur

 

 

 

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: