Fréttir

Hunda- og kattaeigandur í Sveitarfélaginu Hornafirði

19.12.2011 Fréttir

Hundur

Hunda og kattaeigendur athugið að hægt er að fara með gæludýr í ormahreinsun til

Janine Arens Hólabraut 13.

 

·         Föstudaginn 20. janúar nk. frá kl. 10:00 til kl. 12:30

Sveitarfélagið Hornafjörður á samstarf við Janine Arens dýralæknir um þessa hreinsun og hvetjum við alla hunda- og katta eigendur til þess að nýta sér þessa tíma,

 

Hunda- og kattaeigendum er bent á að það er brot á samþykktum um hunda og kattahald ef ormahreinsun er ekki sinnt og kostar jafnvel leyfissviptingu.  Því er hunda- og kattaeigendum bent á að nýta umrædda tíma til þessa að koma dýrum sínum í árlega ormahreinsun.


Janine Arens

Dýralæknir

Sími. 478 1578begin_of_the_skype_highlighting            478 1578      end_of_the_skype_highlighting gsm 690 6159begin_of_the_skype_highlighting            690 6159      end_of_the_skype_highlighting

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: