Fréttir

Jökulsá í Lóni, sólsetur

31.10.2012 Útboð : Útboð á nýrri urðunarrein og hreinsivirki.

Sveitarfélagið hornafjörður auglýsir útboð á nýrri urðunarrein og hreinsivirki á urðunarsvæði í Lóni.

Lesa meira
Flugfélagið Ernir

31.10.2012 Fréttir : Stjórnvöld verða að bregðast við alvarlegri stöðu í innanlandsflugi

Flugfélagið Ernir hefur haldið úti flugsamgöngum við Vestmannaeyjar, Húsavík, Höfn í Hornafirði, Bíldudal og Gjögur.  Árið 2007 var gerður  verksamningur við Vegagerðina við Flugfélagið Erni um  áætlunarflug til  Hafnar í Hornafirði, Bíldudals og Gjögurs.

Lesa meira
Veðurblíðan á Höfn

26.10.2012 Fréttir : Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar - lýsing verkefnis og matslýsing.

Bæjarstjórn Sveitafélagsins Hornafjarðar hefur ákveðið að fram fari endurskoðun á gildandi aðalskipulagi sveitafélagsins og samþykkti á fundi sínum þ. 4. okt. s.l. verkefnislýsingu sem hér með er auglýst til kynningar.

Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

22.10.2012 Fréttir : Umsóknir um styrki

Þeir sem vilja koma inn erindum eða styrkumsóknum í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013 þurfa að skila umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins. Lesa meira
Félagsheimilið SIndrabær

18.10.2012 Fréttir : KJÖRFUNDIR

Kjörfundir vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla
um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til
stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim
tengd verða 20. október 2012

Lesa meira
Matthildur Ásmundardóttir

18.10.2012 Fréttir HSSA : Matthildur Ásmundardóttir ráðin Framkvæmdastjóri HSSA

Matthildur Ásmundardóttir hefur verið ráðin Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands. Hún mun hefja störf 1. nóvember en þá lætur Guðrún Júlía af störfum..

Lesa meira
Leikskólinn Krakkakot

15.10.2012 Fréttir : Útboð á viðbyggingu leikskóla

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir útboð á viðbyggingu við leikskólann Krakkakot Víkurbraut 24.

Lesa meira
Fá hlaupaæfingu 4.flokks kvenna fyrir Lónshlaupið

15.10.2012 Fréttir : Drög að stefnu í íþrótta,- æskulýðs- og tómstundamálum.

Hér birtast drög að stefnu í íþrótta,- æskulýðs- og tómstundamálum fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð. Þau eru send öllum nefndum sveitarfélagsins til umsagnar, öllum hagsmunaaðilum s.s. ungmenna- og íþróttafélögum, skólum og öðrum sem hagsmuna hafa að gæta.

Lesa meira
Ráðhús Hafnar

10.10.2012 Fréttir : Kjörskrá hefur verið lögð fram

Kjörskrá vegna, áðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd hefur verið lögð fram.

Lesa meira

10.10.2012 Fréttir : Sigurður Guðmundsson ráðinn forstöðumaður Hornafjarðarhafnar

Sigurður Guðmundsson hafnsögumaður hefur verið ráðinn forstöðumaður Hornafjarðarhafnar. Hann mun hefja störf sem forstöðumaður Hornarfjarðarhafnar 1. nóvember en þá lætur Sigfús Harðarson af störfum sem yfirhafnsögumaður

Lesa meira

4.10.2012 Fréttir : Afmælisráðstefna FAS og Nýheima

Vel heppnuð og vel sótt afmælisráðstefna Nýheima og FAS um mennta og menningamál var haldin í fyrirlestrasal Nýheima. Í upphafi ráðstefnunnar var undirrituð viljayfirlýsing um eflingu á starfi Nýheima á sviði menningar, menntunar, rannsókna og nýsköpunar.

Lesa meira

2.10.2012 Fréttir : Afmælisráðstefna og heimsókn mennta- og menningamálaráðherra

Katrín Jakobsdóttir mun heimsækja ýmsar mennta og menningastofnarnir Hornafjarðar 3. október og kynna sér málefni þeirra ásamt því að sitja afmælisráðstefnu FAS og Nýheima.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: