Fréttir

Hreindýr í Nesjum

29.11.2012 Fréttir : Drög að úthlutun hreindýraarðs  í Sveitarfélaginu Hornafirði 2012

Samkvæmt reglugerð  liggja drög að hreindýraarði í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir árið 2012 nú frammi til skoðunar í afgreiðslu ráðhúss.

Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

21.11.2012 Fréttir : Lögheimilis- og aðsetursbreytingar - 1.des

Nú fer sá tími að koma að þeir aðilar sem þeir sem búsettir eru í Sveitarfélaginu Hornafirði, en voru ekki skráðir með lögheimili þar samkvæmt síðustu íbúaskrá þurfa að tilkynna um rétt lögheimil fyrir 1. des.nk..

Lesa meira
Gamlabud_2 afangi

8.11.2012 Fréttir : Úboð Gamlabúð II áfangi

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í verkið „Gamlabúð- 2. áfangi“ eins og því er lýst í meðfylgjandi útboðsgögnum.  Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda.
Lesa meira
Höfn

5.11.2012 Fréttir : Fjárhagsáætlun 2013

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar var tekin til fyrri umræðu í bæjarráði þann 30. október og vísað til bæjarstjórnar sem tóka hana fyrir á fundi sínum þann 1. nóvember.

Lesa meira
Mynd7

1.11.2012 Fréttir : Niðurgreiðsla á nemakortum

Framhaldsskóla- eða háskólanemar sem ekki fá dreifbýlisstyrk geta sótt um niðurgreiðslu á nemakortum eða 9 mánaða kortum um 4.000 kr.
Umsóknareyðublaði er á heimasíðu sveitarfélagsins undir umsóknir eða hjá þjónustufulltrúa sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27 Höfn. Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: