Fréttir

Niðurgreiðsla á nemakortum

1.11.2012 Fréttir

Mynd7

Framhaldsskóla- eða háskólanemar sem ekki fá dreifbýlisstyrk geta sótt um niðurgreiðslu á nemakortum eða 9 mánaða kortum um 4.000 kr.
Umsóknareyðublaði er á heimasíðu sveitarfélagsins undir umsóknir eða hjá þjónustufulltrúa sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27 Höfn.

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: