Fréttir

Drög að úthlutun hreindýraarðs  í Sveitarfélaginu Hornafirði 2012

29.11.2012 Fréttir

Hreindýr í Nesjum

Samkvæmt reglugerð  liggja drög að hreindýraarði í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir árið 2012 nú frammi til skoðunar í afgreiðslu ráðhúss.

Ekki er heimilt að ljósrita skrána en hlutaðeigandi er velkomið að skrifa upp það sem menn þurfa til að gera athugasemdir
Auglýst er að drögin séu  til skoðunar 28. 11.til 11.12.2012 og er það sá frestur sem gefinn er til að gera skriflegar athugasemdir sem skulu berast skrifstofu Umhverfisstofnunar, Tjarnarbraut 39, Pósthólf 174, 700 Egilsstöðum.

ÓIG

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: