Fréttir

Jólagestir

19.12.2012 Fréttir : Opnunartími stofnanna bæjarins um hátíðar.

Opnunartími stofnanna bæjarins um hátiðarnar, Sundlaug Hafnar, Menningarmiðstöð og Ráðhús.

Lesa meira

19.12.2012 Fréttir : Breyting á gjaldskrám hjá sveitarfélaginu

Þann 1. janúar taka nýjar gjaldskrárbreytingar gildi. Helstu gjaldskrárhækkanir eru vegna fæðiskostnaðar og tónlistarkenslu. Þrátt fyrir þessar hækkanir eru gjöld hjá sveitarfélaginu með þeim lægstu og hja´sambærilegum sveitarfélögum.

Lesa meira
Veðrið á Höfn 12. janúar 2007 kl. 11:00

13.12.2012 Fréttir : Útboð á fráveitu við Miðós.

Sveitarfélagið hornafjörður auglýsir útboð á fráveitu við Miðós.

Óskað er eftir tilboðum í verkið „Fráveita við Miðós“ eins og því er lýst í útboðsgögnum.

Lesa meira

11.12.2012 Fréttir : Umsóknir um styrki Atvinnu- og rannsóknasjóðs 2013

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknasjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Lesa meira

4.12.2012 Fréttir : Fundarboð 187. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar

FUNDARBOÐ

187. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
6. desember 2012 og hefst kl. 16:00. Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: