Fréttir

Útboð á fráveitu við Miðós.

13.12.2012 Fréttir

Veðrið á Höfn 12. janúar 2007 kl. 11:00

Sveitarfélagið hornafjörður auglýsir útboð á fráveitu við Miðós.

Óskað er eftir tilboðum í verkið „Fráveita við Miðós“ eins og því er lýst í útboðsgögnum.

Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda.

Innifalið í tilboði skal vera allt það sem til þarf að ljúka verkinu eins og það er skilgreint í útboðsgögnum.Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Sveitarfélagsins Hornafjarðar á Hafnarbraut 27 frá og með fimmtudeginum 13. desember 2012 gegn 4000 kr. greiðslu. Eða á heimasíðu sveitarfélagsins hornafjordur.is/stjornsysla - útboð.

Einnig er hægt að sækja útboðsgögnin hér að neðan og fá lykilorð til að opna gögnin með því að senda tölvupóst á utbod@hornafjordur.is


Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: