Fréttir

Jólakveðja

19.12.2013 Fréttir : Jólakveðja úr ráðhúsi Hornafjarðar

Sendum íbúum, starfsfólki og landsmönnum öllum, bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. 

Í stað þess að senda út jólakort frá Sveitarfélaginu Hornafirði verður Samfélagssjóður Hornafjarðar styrktur.

Fyrir hönd starfsmanna

Ásgerður K. Gylfadóttir

bæjarstjóri.


Lesa meira
Forvarnir

18.12.2013 Fréttir : Forvarnir og lýðheilsa

Fyrirlestur 13. janúar - Þú getur líka! - Fyrirlestur 27. janúar - Þú getur líka!

Lesa meira

9.12.2013 Fréttir : Bæjarstónarfundur 12. desember

Síðasti bæjarstjórnarfundur á árinu verður haldinn í Listasal Svavars Guðnasonar 12. desember kl. 16:00.

Ásgerður K. Gylfadóttir

Bæjarstjóri

Lesa meira

25.11.2013 Fréttir : Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins

 

Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins var haldinn í Mánagarði Nesjum Hornafirði 25. nóv. og var vel sótt. Sigurður Ingi ráðherra setti ráðstefnuna, Ásgerður Gylfadóttir bæjarstjóri og Eiríkur Egilsson formaður Búnaðarsambands A-Skaft. undirrituðu nýja búnaðarstefnu Sveitarfélagsins og Búnaðarsambandsins.

Lesa meira
Norðurljós 29.10.03 g  | ©ebe

18.11.2013 Fréttir : Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

Opnir kynningarfundir um fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar og stofnana þess fyrir árin 2014-2017

Fundirnir eru haldnir á eftirfarandi stöðum

19. nóvember á Hótel Smyrlabjörgum kl. 12:00

21. nóvember á Hótel Höfn kl. 12:00

Ásgerður K. Gylfadóttir bæjarstjóri mun kynna fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.

Lesa meira
Það er fagurt í Lóni

14.11.2013 Fréttir : Lögheimilis- og aðsetursbreytingar - 1.des

Nú fer sá tími að koma að þeir aðilar sem þeir sem búsettir eru í Sveitarfélaginu Hornafirði, en voru ekki skráðir með lögheimili þar samkvæmt síðustu íbúaskrá þurfa að tilkynna um rétt lögheimili. Hið sama gildir um þá sem flutt hafa heimili sitt innan sveitarfélagsins.

Lesa meira
Baejarstjorn-juni-2013

5.11.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 7. nóvember kl.16:00

FUNDARBOÐ

197. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

7. nóvember 2013 og hefst kl. 16:00.

Lesa meira

8.10.2013 Fréttir : Fundur bæjarstjórnar 10. október

Næsti fundur bæjarstjórnar verður haldinn 10. október í Ráðhúsi Hafnarbraut 27 kl. 16:00.

Dagskrá:

Lesa meira

10.9.2013 Fréttir : Fundur  bæjarstjórnar 12. september kl. 16:00

FUNDARBOÐ

195. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri

Lesa meira
Jökulsárlón

30.8.2013 Fréttir : Deiliskipulag við Jökulsárlón samþykkt

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum 20. júní 2013 deiliskipulag við Jökulsárlón samkvæmt 25.gr. skipulags-og byggingarlaga. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir verið send umsögn bæjarstjórnar.  Skipulagstofnun hefur afgreitt deiliskipulagið.

Deiliskipulagið öðlast nú þegar gildi.

Lesa meira

20.8.2013 Fréttir : Þjónustufulltrúi og gjaldkeri í Ráðhúsi

Starfsmannabreytingar eru þessa dagana í Ráðhúsi Hornafjarðar. Linda Hermannsdóttir er komin til starfa í stöðu þjónustufulltrúa og Hrafnhildur Magnúsdóttir er tekin við starfi gjaldkera sveitarfélagsins.

Lesa meira

13.8.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 15. ágúst

Fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarfrí verður fimmtudaginn 15. ágúst kl. 16:00. Lesa meira
Baejarstjorn-juni-2013

26.7.2013 Fréttir : Virkjanakostir í sveitarfélaginu til umfjöllunar í bæjarráði

Bæjarstjóri Hornafjarðar situr í starfshópi iðnaðarráðherra sem leitar leiða til að lækka húshitunarkostnað og boðaði hann til ráðstefnu um orkumál. Í framhaldi af ráðstefnu um orkumál hefur bæjarráð látið skoða virkjanakosti fyrir smávirkjanir og hvaða skilyrði þurf að vera til staðar. Á fundi bæjarráð 24. júlí var fjallað um  lauslega úttekt Verkfræðistofunnar Verkís um hvernig eðlilegt er að standa að skoðun á virkjanakosti innan sveitarfélagsins.

Lesa meira

12.7.2013 Fréttir : Gjaldskrá embættis byggingar-og skipulagsfulltrúa

Ný gjaldskrá embættis byggingar-og skipulagsfulltrúa hefur tekið gildi í sveitarfélaginu nánari upplýsingar má sjá undir stjórnsýsla/gjaldskrá eða á http://www.hornafjordur.is/stjornsysla/upplysingar/gjaldskrar/nr/10185

Lesa meira
Baejarstjorn-juni-2013

20.6.2013 Fréttir : Síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi

Síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi er í Ráðhúsi Hornafjarðar í dag 20. júní kl. 16:00.
Bæjarstjórn kemur aftur saman í ágúst og mun þá hefja síðasta starfsárið á kjörtímabilinu.

Lesa meira

20.6.2013 Fréttir : Fundur í bæjarstjórn Hornafjarðar 20. júní kl. 16:00

Dagskrá: 
1.  1305013F - Bæjarráð Hornafjarðar - 635
2.  1305012F - Bæjarstjórn Hornafjarðar - 192

3.  201005046 - Deiliskipulag við Jökulsárlón
4.  201306033 - Aðalskipulag breyting - Svínafell, Stafafellsfjöll, Brekka
 5.  200901107 - Fyrirspurnir - bæjarstjórn
 
Hjalti Þór Vignisson

Bæjarstjóri

Lesa meira

9.6.2013 Fréttir : Lýsing v. breytingar á aðalskipulagi

Lýsing felur í sér eftirfarandi:

Efnistaka við Svínafell, Nesjum.
Stækkun frístundarbyggðar við Brekku / Stafafell – Stafafellsfjöll
Íbúabyggð í landi Brekku

Nánari upplýsingar eru hér á síðunni undir skipulag í kynningu.

Lesa meira

5.6.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 6.júní í Holti,

FUNDARBOÐ

192. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í Holti

6. júní 2013 og hefst kl. 16:00.

Lesa meira

21.5.2013 Fréttir : Aðalskipulag í kynningu 2014-2030

 

Nýtt aðalskipulag er í kynningu fjórir kynningafundir hafa verið haldnir.
Kynningargögn um skipulagið má opna hér á heimasíðunni: 

 

http://www.rikivatnajokuls.is/stjornsysla/upplysingar/skipulag/

Íbúar eru hvattir til að nýta sér rétt sinn og kynna sér vel þennan stóra málaflokk og senda athugasemdir á skipulag@hornafjordur.is eða Aðalskipulag Sveitarfélagsins Hornafjarðar Hafnarbraut 21. Höfn Hornafirði.

Lesa meira

2.5.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 2. maí

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 16:15 í Ráðhúsi Hornafjarðar. Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

23.4.2013 Fréttir : KJÖRFUNDIR

Kjörfundir vegna kosninga til Alþingis 27. apríl 2013

Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

16.4.2013 Fréttir : Kjörskrá

Kjörskrá Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna kosninga til Alþingis 27. apríl 2013, hefur verið lögð fram.

Lesa meira
Sveitarf80x350pix

8.4.2013 Fréttir : Nýtt deiliskipulag þjónustusvæðis við Jökulsárlón Breiðamerkursandi.

Bæjarstjórn  Hornafjarðar  auglýsir  hér  með  tillögu að
deiliskipulagi við Jökulsárlón í Sveitarfélaginu Hornafirði , skv.1.
mgr. 41. gr. Skipulagslög   nr. 123/2010. Lesa meira
Mynd7

5.4.2013 Fréttir : Sterk fjárhagsleg staða Sveitarfélagsins Hornafjarðar


Bæjarstjórn  Hornafjarðar tók ársreikning fyrir árið 2012 til fyrri umræðu á fundi sínum þann 4. apríl. Rekstrarhagnaður samstæðu Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2012 skv. rekstrarreikningi nam 176 m.kr. og handbært fé frá rekstri skv. sjóðsstreymisyfirlit nam 196,3 m.kr.

Lesa meira

3.4.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 4. apríl 

190. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
4. apríl 2013 og hefst kl. 16:00.

Lesa meira
Sinubruni í Óslandi 31.3.2006

26.3.2013 Fréttir : Slökkvilið Hornafjarðar 

Vakin er athygli á tíundi hver gróðurelda eru af manna völdum. Einu náttúrulegu orsakir gróðurelda eru vegna eldinga sem slær niður.

Lesa meira
Afhending styrkja frá Sveitarfélaginu 2011

13.3.2013 Fréttir : Afhending styrkja og menningarverðlauna

Afhending styrkja Sveitarfélagins Hornafjarðar og Menningarverðlaun fyrir árið 2012 fer fram í Nýheimum miðvikudaginn 13. mars klukkan 17:10.

Lesa meira
Oliumalarstod

21.2.2013 Fréttir : Olíumalarstöð sveitarfélagsins til sölu

Sveitarfélagið Hornafjörður ætlar að selja olíumalarstöð og öllu því sem henni fylgir.  Stöðin og það sem verður til sölu er hrærivél/ blöndunarvél, þrír tankar, sílói og færiband Lesa meira

15.2.2013 Útboð : Útboð á jarðvinnu og lögnum í Fákaleiru og Álaleiru.

Sveitarfélagið hornafjörður auglýsir útboð á jarðvinnu og lögnum í Fákaleiru og Álaleiru. Óskað er eftir tilboðum í verkið „Fákaleira og Álaleira-Jarðvinna og lagnir“ eins og því er lýst í útboðsgögnum.Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda.

Lesa meira

6.2.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 7. febrúar 2013

Fyrsti bæjarstjórnarfundur ársins verður haldinn í Ráðhúsi Hornafjarðar Hafnarbraut 27. fimmtudaginn 7. febrúar kl. 16:15.
Lesa meira
Íbúaþing 2011

4.2.2013 Fréttir : Íbúafundur um fjaskiptamál á Smyrlabjörgum 6. febrúar

Boðað er til íbúafundar á

Smyrlabjörgum miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20.00 um áform um frekari uppbyggingu fjarskiptakerfis í sveitarfélaginu.

Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

22.1.2013 Fréttir : Álagningaseðlar fasteignagjalda 2013

Álagningaseðlar fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir árið 2013 hafa verið gefnir út rafrænt. 
Greiðsluseðlar vegna fasteignagjalda birtast sem krafa í heimabanka viðkomandi fasteignargreiðanda eða á island.is.

Lesa meira
imagesCABK205T

3.1.2013 Fréttir : Nýtt hjá Strætó bs. engar pantanir og ný biðstöð

Frá áramótum verður biðstöð Strætó á Höfn við Sundlaug Hafnar þar sem miðasalan er í dag og ekki þarf að panta Strætó frá 6. janúar.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: