Fréttir

Oliumalarstod

21.2.2013 Fréttir : Olíumalarstöð sveitarfélagsins til sölu

Sveitarfélagið Hornafjörður ætlar að selja olíumalarstöð og öllu því sem henni fylgir.  Stöðin og það sem verður til sölu er hrærivél/ blöndunarvél, þrír tankar, sílói og færiband Lesa meira

15.2.2013 Útboð : Útboð á jarðvinnu og lögnum í Fákaleiru og Álaleiru.

Sveitarfélagið hornafjörður auglýsir útboð á jarðvinnu og lögnum í Fákaleiru og Álaleiru. Óskað er eftir tilboðum í verkið „Fákaleira og Álaleira-Jarðvinna og lagnir“ eins og því er lýst í útboðsgögnum.Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda.

Lesa meira

6.2.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 7. febrúar 2013

Fyrsti bæjarstjórnarfundur ársins verður haldinn í Ráðhúsi Hornafjarðar Hafnarbraut 27. fimmtudaginn 7. febrúar kl. 16:15.
Lesa meira
Íbúaþing 2011

4.2.2013 Fréttir : Íbúafundur um fjaskiptamál á Smyrlabjörgum 6. febrúar

Boðað er til íbúafundar á

Smyrlabjörgum miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20.00 um áform um frekari uppbyggingu fjarskiptakerfis í sveitarfélaginu.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: