Fréttir

Slökkvilið Hornafjarðar 

26.3.2013 Fréttir

Sinubruni í Óslandi 31.3.2006

Vakin er athygli á að tíundi hver gróðurelda eru af manna völdum. Einu náttúrulegu orsakir gróðurelda eru vegna eldinga sem slær niður.


Flestir gróðureldar verða á vorin og snemma sumars og það þarf enga langvarandi þurrka til þess að hætta á gróðureldum skapist.
Hér á landi þarf að sækja um leyfi til sýslumanns til þess að kveikja bál og einungis ábúendur á jörðum geta fengið leyfi til að brenna sinu á jörðum sínum sbr. lög nr. 61.1992 og reglugerð nr. 157,1933.


Eru það því tilmæli frá eldvarnareftirliti að farið verðið eftir þessu ákvæði í lögum og að náttúru og dýraríki beri ekki skaða af einskonar fikti með óvarin eld.

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: