Fréttir

Baejarstjorn-juni-2013

20.6.2013 Fréttir : Síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi

Síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi er í Ráðhúsi Hornafjarðar í dag 20. júní kl. 16:00.
Bæjarstjórn kemur aftur saman í ágúst og mun þá hefja síðasta starfsárið á kjörtímabilinu.

Lesa meira

20.6.2013 Fréttir : Fundur í bæjarstjórn Hornafjarðar 20. júní kl. 16:00

Dagskrá: 
1.  1305013F - Bæjarráð Hornafjarðar - 635
2.  1305012F - Bæjarstjórn Hornafjarðar - 192

3.  201005046 - Deiliskipulag við Jökulsárlón
4.  201306033 - Aðalskipulag breyting - Svínafell, Stafafellsfjöll, Brekka
 5.  200901107 - Fyrirspurnir - bæjarstjórn
 
Hjalti Þór Vignisson

Bæjarstjóri

Lesa meira

9.6.2013 Fréttir : Lýsing v. breytingar á aðalskipulagi

Lýsing felur í sér eftirfarandi:

Efnistaka við Svínafell, Nesjum.
Stækkun frístundarbyggðar við Brekku / Stafafell – Stafafellsfjöll
Íbúabyggð í landi Brekku

Nánari upplýsingar eru hér á síðunni undir skipulag í kynningu.

Lesa meira

5.6.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 6.júní í Holti,

FUNDARBOÐ

192. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í Holti

6. júní 2013 og hefst kl. 16:00.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: