Fréttir

Lýsing v. breytingar á aðalskipulagi

9.6.2013 Fréttir

Lýsing felur í sér eftirfarandi:

Efnistaka við Svínafell, Nesjum.
Stækkun frístundarbyggðar við Brekku / Stafafell – Stafafellsfjöll
Íbúabyggð í landi Brekku

Lýsing verður til sýnis í Ráðhúsi Sveitafélagsins Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Höfn frá og með 9. júní til og með 16. júní 2013
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við lýsingu.

Lýsingu má finna hér á (PDF)


Frestur til að skila inn athugasemdum er til 16. júní 2013 og skal senda þær á netfangið runars@hornafjordur.is eða skila þeim í Ráðhús Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Höfn.

Kynningarfundur um tillögu að breytingu á aðalskipulagi verður í Ráðhúsi Hornafjarðar 18. júní kl. 13:00-15:00.
F.h. Sveitarfélagsins Hornafjarðar 9. júní 2013.

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: