Fréttir

Baejarstjorn-juni-2013

26.7.2013 Fréttir : Virkjanakostir í sveitarfélaginu til umfjöllunar í bæjarráði

Bæjarstjóri Hornafjarðar situr í starfshópi iðnaðarráðherra sem leitar leiða til að lækka húshitunarkostnað og boðaði hann til ráðstefnu um orkumál. Í framhaldi af ráðstefnu um orkumál hefur bæjarráð látið skoða virkjanakosti fyrir smávirkjanir og hvaða skilyrði þurf að vera til staðar. Á fundi bæjarráð 24. júlí var fjallað um  lauslega úttekt Verkfræðistofunnar Verkís um hvernig eðlilegt er að standa að skoðun á virkjanakosti innan sveitarfélagsins.

Lesa meira

12.7.2013 Fréttir : Gjaldskrá embættis byggingar-og skipulagsfulltrúa

Ný gjaldskrá embættis byggingar-og skipulagsfulltrúa hefur tekið gildi í sveitarfélaginu nánari upplýsingar má sjá undir stjórnsýsla/gjaldskrá eða á http://www.hornafjordur.is/stjornsysla/upplysingar/gjaldskrar/nr/10185

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: