Fréttir

Jökulsárlón

30.8.2013 Fréttir : Deiliskipulag við Jökulsárlón samþykkt

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum 20. júní 2013 deiliskipulag við Jökulsárlón samkvæmt 25.gr. skipulags-og byggingarlaga. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir verið send umsögn bæjarstjórnar.  Skipulagstofnun hefur afgreitt deiliskipulagið.

Deiliskipulagið öðlast nú þegar gildi.

Lesa meira

20.8.2013 Fréttir : Þjónustufulltrúi og gjaldkeri í Ráðhúsi

Starfsmannabreytingar eru þessa dagana í Ráðhúsi Hornafjarðar. Linda Hermannsdóttir er komin til starfa í stöðu þjónustufulltrúa og Hrafnhildur Magnúsdóttir er tekin við starfi gjaldkera sveitarfélagsins.

Lesa meira

13.8.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 15. ágúst

Fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarfrí verður fimmtudaginn 15. ágúst kl. 16:00. Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: