Fréttir

25.11.2013 Fréttir : Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins

 

Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins var haldinn í Mánagarði Nesjum Hornafirði 25. nóv. og var vel sótt. Sigurður Ingi ráðherra setti ráðstefnuna, Ásgerður Gylfadóttir bæjarstjóri og Eiríkur Egilsson formaður Búnaðarsambands A-Skaft. undirrituðu nýja búnaðarstefnu Sveitarfélagsins og Búnaðarsambandsins.

Lesa meira
Norðurljós 29.10.03 g  | ©ebe

18.11.2013 Fréttir : Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

Opnir kynningarfundir um fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar og stofnana þess fyrir árin 2014-2017

Fundirnir eru haldnir á eftirfarandi stöðum

19. nóvember á Hótel Smyrlabjörgum kl. 12:00

21. nóvember á Hótel Höfn kl. 12:00

Ásgerður K. Gylfadóttir bæjarstjóri mun kynna fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.

Lesa meira
Það er fagurt í Lóni

14.11.2013 Fréttir : Lögheimilis- og aðsetursbreytingar - 1.des

Nú fer sá tími að koma að þeir aðilar sem þeir sem búsettir eru í Sveitarfélaginu Hornafirði, en voru ekki skráðir með lögheimili þar samkvæmt síðustu íbúaskrá þurfa að tilkynna um rétt lögheimili. Hið sama gildir um þá sem flutt hafa heimili sitt innan sveitarfélagsins.

Lesa meira
Baejarstjorn-juni-2013

5.11.2013 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 7. nóvember kl.16:00

FUNDARBOÐ

197. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

7. nóvember 2013 og hefst kl. 16:00.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: