Fréttir

Forvarnir og lýðheilsa

18.12.2013 Fréttir

Forvarnir

Forvarnir og lýðheilsa / Dagskrá 2013 - 2014

September

Umferðarfræðsla í tengslum við skólabyrjun.

Dagur íslenskrar náttúru - Náttúrustofa með stjörnutjald í Nýheimum.

Íformi, 20-21. sept.

 

Október

Vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi, 10. október.

SAFT fyrirlestur, 7. október á vegum Grunnskóla Hornafjarðar

Vilborg Arna Gissurardóttir, Pólfari  Nýheimum mánudaginn 21. okt.

Meistaramánuður með þátttöku almennings.

Bleiki mánuðurinn - Konukvöld 25. október á vegum Krabbameinsfélags Suðausturlands.

 

 

Nóvember

Dagur eineltis, 8. nóvember, samstaða gegn einelti og dagskrá í Grunnskólanum

SamAust íþróttahúsinu Hornafirði, 15. nóvember.

FAS heldur söngvakeppni og ball í Sindrabæ, 22. nóvember.

Dagur íslenskrar tungu.

Alþjóðlegi sýkursýkisvarnardagurinn, 14. nóvember, Lions var með blóðsykursmælingar.

Netlaus dagur, 30. nóvember.

Fyrirlestur 25. nóvember - Þú getur líka! - Fræðsla um geðheilsu.Desember

Jólahátíð á Höfn, 1. desember.

Jólamarkaður í desember.

Opið hús í Vöruhúsinu, 14. desember.

 

Janúar

Fyrirlestur 13. janúar - Þú getur líka! Nýheimum.

Njóttu lífsins! Heilbrigð sál í hraustum líkama. Teitur Guðmundsson læknir.

Fyrirlestur 27. janúar - Þú getur líka! Nýheimum.

Flæðisfundur forvarnarhóps í Nýheimum, kl. 16:15.

Fáðu Já, í lok janúar. Í Grunnskóla Hornafjarðar.


 


Febrúar

Fyrirlestur landshlutafulltrúa KSÍ fyrir iðkendur 3. og 4. flokks, í Nýheimum.

Sjálfsmynd unglinga. Fyrirlestur í skólum fyrir unglinga,12. og 13 febrúar.

Hjálp! Ég hef eignast ungling. Fyrirlestur í Nýheimum fyrir foreldra, 12. febrúar.

 

Mars

Mottumars, fyrirlestur um krabbamein karla, tímasetning auglýst síðar.

Leyndardómar Suðurlands, 26. mars - 6. apríl 

Fræðslu- og vinnufundur með foreldrum um net- og tölvunotkun barna og unglinga,  27. mars

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: