Fréttir

4.12.2014 Fréttir : 210. fundur bæjarstjórnar 6. desember kl:17:00

Fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

6. desember 2014 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Lesa meira

25.11.2014 Fréttir : Bæjarráð hefur þungar áhyggjur af fjármögnun nýrra lögreglustjóra- og sýslumannsembætta

Bæjarráð hefur þungar áhyggjur af fjármögnun nýrra lögreglustjóra- og sýslumannsembætta. Bæjarráð ítrekar skoðun sína að nægilegir fjármunir til nýrra embætta sýslumanna og lögreglustjóra á Suðurlandi verði tryggðir.

Lesa meira

10.11.2014 Fréttir : Lausar stöður við leikskólann Krakkakot

Óskað er eftir leikskólakennurum til framtíðarstarfa og um er að ræða 100% stöður og stöðu stuðnings á Krakkakoti. Leikskólarnir eru báðir 3 deilda og starfa eftir sitt hvorri stefnunni. Krakkakot er heilsuleikskóli og starfar eftir viðmiðum Samtaka heilsuleikskóla.  Leikskólinn Lönguhólar er útileikskóli.

Lesa meira

27.10.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 30. október

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn í listasal Svavars Guðnasonar fimmtudaginn 30. okt. kl. 16:00 útsending frá fundinum er send út á Skjá Varpi kl. 20:00 sama dag.

Lesa meira

29.9.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 2. október kl. 16:00

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Listasafni Svavars Guðnasonar þann 2. október kl. 16:00. Dagskrá:

Lesa meira
Fallegt sólsetur yfir jökli

8.9.2014 Fréttir : Tilkynning frá Umhverfisstofnun og Sóttvarnarlækni vegna brennisdíoxíð (SO2) á Austurlandi

Síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenju mikil í gær laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn meiri á Jökuldal og Fljótsdal.

Lesa meira

2.9.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur verður haldinn 4. september kl.16:00

FUNDARBOÐ

207. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 4. september 2014 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Lesa meira

11.8.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 14.08 2014

Fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarleyfi verður fimmtudaginn 14. ágúst kl. 16:00 í Listasal Svavars Guðnasonar.

Dagskrá:

Lesa meira

15.7.2014 Fréttir : Bæjarráð bókar um framkvæmdir Vegagerðarinnar í Hvalnesskriðum

Á fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar 7. júlí 2014 var fjallað um áætlun Vegagerðarinnar um framkvæmdir í Hvalnesskriðum. Áformað er að reisa 263 m. langt stálþil vegna mikils grjóthruns sem er búið að skemma mikið af þeim varnargörðum sem eru núþegar til staðar og voru settir upp fyrir nokkrum árum

Lesa meira
Höfn

13.6.2014 Fréttir : 205. fundur bæjarstjórnar

FUNDARBOÐ

205. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

18. júní 2014 og hefst kl. 16:00.

 

Lesa meira

8.6.2014 Fréttir : 204. fundur bæjarstjórnar 10. júní kl. 17:00

FUNDARBOÐ

204. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

10. júní 2014 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Lesa meira

2.6.2014 Fréttir : Auglýsing um nýtt deiliskipulag Stafafellsfjöllum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á 202. fundi sínum þann 15. maí 2014  tillögu að nýju deiliskipulagi Stafafellsfjöllum sbr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Lesa meira

21.5.2014 Fréttir : Auglýsing um leyfi til nýtingar við Fjallsárlón

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur ákveðið að auglýsa leyfi til nýtingar á landsvæði í Fjallsárlóni laust til umsóknar. Umrætt svæði er að hluta til í þjóðlendu. Leyfið er veitt á grundvelli 3. mgr. 3. gr. laga nr. 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta.

Lesa meira

13.5.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 15. maí

Fundur í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 15. maí kl. 16:00 í Listasal Svavars Guðnasonar.

Lesa meira
Höfn

4.5.2014 Fréttir : Viðmiðunardagur kjörskrár 9. maí

Laugardagurinn 9. maí 2014 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna kosninga til sveitarstjórna

sem hafa verið auglýstar þann 31. maí n.k. er því mikilvægt að þeir sem ekki hafa fært lögheimili sitt í sveitarfélagið geri það fyrir 9. maí.

Lesa meira
Höfn

4.4.2014 Fréttir : Fjárhagsleg staða sveitarfélagsins styrkist

Bæjarstjórn Hornafjarðar tók ársreikning fyrir árið 2013 til fyrri umræðu á fundi sínum þann 3. apríl. Rekstrarhagnaður samstæðu sveitarfélagsins fyrir árið 2013 skv. rekstararreikningi nam 228,7 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir 181,8 milljóna króna afgangi. Veltu fé frá rekstri nam 370,8 milljónir króna og handbært fé frá rekstri nam 137,8 milljónir króna sem eru betri niðurstöður en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Lesa meira

1.4.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 3. apríl

201 fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn 3. apríl kl.16:00 í ráðhúsi sveitarfélagsins. Dagskrá:

Lesa meira

4.3.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 6. mars 2014

FUNDARBOÐ

200. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

6. mars 2014 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá: 

Lesa meira

4.2.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur  6. febrúar

Fyrsti bæjarstjórnarfundur á árinu verður fimmtudaginn 6. febrúar kl. 16:00 í Listasal Svavars Guðnasonar.

Lesa meira
Dilksneshúsið

16.1.2014 Fréttir : Íbúar hvattir til að kynnar sér nýtt aðalskipulag í kynningu

Nýtt aðalskipulag sveitarfélagsins 2012 -2030 hefur verið í vinnslu sl. ár og lýkur kynningarferli 10. febrúar nk.. Íbúar og allir sem hafa áhuga eru hvattir til að kynna sér málið. Gögn eru aðgengileg hér á heimasíðunni og í anddyri ráðhúss. Slóð á  heimasíðuna er hér http://www.hornafjordur.is/stjornsysla/upplysingar/skipulag/nr/10615

Lesa meira

16.1.2014 Skipulag : Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018 Frístundasvæði Starfafellsfjöllum og íbúðarsvæði Brekku.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum 7. nóvember 2013 tillögu að breytingu á aðalskipulag Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018.

Lesa meira

9.1.2014 Fréttir : Fjárhagsáætlun 2014 rekstrarniðurstaða jákvæð um 179 m.kr.

Þann  12. desember sl. samþykkti bæjarstjórn Hornafjarðar fjárhagsáætlun fyrir árið 2014. Einnig var samþykkt þriggja ára fjárhagsáætlun  2015 til 2017.   Helstu lykilstærðir áætlunarinnar fyrir A og B hluta rekstrarársins 2014 er að rekstrarniðurstaða jákvæð sem nemur 179 m.kr..  Framkvæmdir og fjárfesting fyrir árið 2014 er áætluð 358 m.kr.  Veltufé frá rekstri verður jákvætt um 346 m.kr.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: