Fréttir

Dilksneshúsið

16.1.2014 Fréttir : Íbúar hvattir til að kynnar sér nýtt aðalskipulag í kynningu

Nýtt aðalskipulag sveitarfélagsins 2012 -2030 hefur verið í vinnslu sl. ár og lýkur kynningarferli 10. febrúar nk.. Íbúar og allir sem hafa áhuga eru hvattir til að kynna sér málið. Gögn eru aðgengileg hér á heimasíðunni og í anddyri ráðhúss. Slóð á  heimasíðuna er hér http://www.hornafjordur.is/stjornsysla/upplysingar/skipulag/nr/10615

Lesa meira

16.1.2014 Skipulag : Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018 Frístundasvæði Starfafellsfjöllum og íbúðarsvæði Brekku.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum 7. nóvember 2013 tillögu að breytingu á aðalskipulag Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018.

Lesa meira

9.1.2014 Fréttir : Fjárhagsáætlun 2014 rekstrarniðurstaða jákvæð um 179 m.kr.

Þann  12. desember sl. samþykkti bæjarstjórn Hornafjarðar fjárhagsáætlun fyrir árið 2014. Einnig var samþykkt þriggja ára fjárhagsáætlun  2015 til 2017.   Helstu lykilstærðir áætlunarinnar fyrir A og B hluta rekstrarársins 2014 er að rekstrarniðurstaða jákvæð sem nemur 179 m.kr..  Framkvæmdir og fjárfesting fyrir árið 2014 er áætluð 358 m.kr.  Veltufé frá rekstri verður jákvætt um 346 m.kr.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: