Fréttir

Höfn

4.4.2014 Fréttir : Fjárhagsleg staða sveitarfélagsins styrkist

Bæjarstjórn Hornafjarðar tók ársreikning fyrir árið 2013 til fyrri umræðu á fundi sínum þann 3. apríl. Rekstrarhagnaður samstæðu sveitarfélagsins fyrir árið 2013 skv. rekstararreikningi nam 228,7 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir 181,8 milljóna króna afgangi. Veltu fé frá rekstri nam 370,8 milljónir króna og handbært fé frá rekstri nam 137,8 milljónir króna sem eru betri niðurstöður en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Lesa meira

1.4.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 3. apríl

201 fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn 3. apríl kl.16:00 í ráðhúsi sveitarfélagsins. Dagskrá:

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: