Fréttir

21.5.2014 Fréttir : Auglýsing um leyfi til nýtingar við Fjallsárlón

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur ákveðið að auglýsa leyfi til nýtingar á landsvæði í Fjallsárlóni laust til umsóknar. Umrætt svæði er að hluta til í þjóðlendu. Leyfið er veitt á grundvelli 3. mgr. 3. gr. laga nr. 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta.

Lesa meira

13.5.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 15. maí

Fundur í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 15. maí kl. 16:00 í Listasal Svavars Guðnasonar.

Lesa meira
Höfn

4.5.2014 Fréttir : Viðmiðunardagur kjörskrár 9. maí

Laugardagurinn 9. maí 2014 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna kosninga til sveitarstjórna

sem hafa verið auglýstar þann 31. maí n.k. er því mikilvægt að þeir sem ekki hafa fært lögheimili sitt í sveitarfélagið geri það fyrir 9. maí.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: