Fréttir

25.11.2014 Fréttir : Bæjarráð hefur þungar áhyggjur af fjármögnun nýrra lögreglustjóra- og sýslumannsembætta

Bæjarráð hefur þungar áhyggjur af fjármögnun nýrra lögreglustjóra- og sýslumannsembætta. Bæjarráð ítrekar skoðun sína að nægilegir fjármunir til nýrra embætta sýslumanna og lögreglustjóra á Suðurlandi verði tryggðir.

Lesa meira

10.11.2014 Fréttir : Lausar stöður við leikskólann Krakkakot

Óskað er eftir leikskólakennurum til framtíðarstarfa og um er að ræða 100% stöður og stöðu stuðnings á Krakkakoti. Leikskólarnir eru báðir 3 deilda og starfa eftir sitt hvorri stefnunni. Krakkakot er heilsuleikskóli og starfar eftir viðmiðum Samtaka heilsuleikskóla.  Leikskólinn Lönguhólar er útileikskóli.

Lesa meira


 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: