Fréttir

Auglýsing um framkvæmdaleyfi

25.1.2016 Fréttir

Bæjarstjórn Sveitafélagsins Hornafjörður samþykkti að veita framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara á milli Breiðabólstaðar og Hrollaugsstaðar í Suðursveit og rafmagns frá Steinavötnum að Hrollaugsstað sömu leið og að verkið skuli ekki háð  mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000.

Ákvörðunin liggur frammi hjá sveitafélaginu Hornafirði á heimasíðu sveitafélagsins. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála til 29. febrúar 2016.

 

Höfn í Hornafirði 19. janúar. 2016
F.h. bæjarstjórnar, Gunnlaugur Róbertsson
Skipulagsstjóri

Senda grein

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: