Upplýsingar fyrir kjörna fulltrúa

Upplýsingar fyrir kjörna fulltrúa

Hér má finna upplýsingar fyrir kjörna fulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2014 - 2018 vísað er í helstu upplýsingar eins og samþykkt sveitarfélagsins, erindisbréf nefnda, sveitarstjórnarlög, upplýsingalög og annað gagnlegt efni.  

Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks og 3. Framboðsins hér

Fundartímar nefnda á kjörtímabilinu má sjá hér. 

Helstu lög sem kjörnir fulltrúar starfa eftir:

 

Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011

Stjórnsýslulögin nr. 37/1993

Upplýsingalög nr. 50/1996

Lög um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995

Samþykkt sveitarfélagsins Hornafjarðar hér

Siðarreglur kjörinna fulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar hér

 

Helstu lög og erindisbréf sem nefndir, stjórnir og ráð sveitarfélagsins starfa eftir:

 

Atvinnumálanefnd  

Erindisbréf atvinnumálanefndar

Lög um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006

Lög um vinnumarkaðsaðgerðir nr. 55/2006

Lög um skipan ferðamála nr. 73/2005

Lög um bæjarnöfn ofl.nr. 35/1953

Ábúðarlög nr. 80/2004

Jarðarlög nr. 81/2004

Lög um afréttamálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986

Lög um búfjárhald nr. 38/2013

Lög um Jarðasjóð nr. 34/1992

Lög um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi nr. 61/1992

Búnaðarlög nr. 70/1998

 

Félagsmálanefnd

Erindisbréf félagsmálanefndar (PDF)

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008

Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1992

Barnaverndarlög  nr. 80/2002

Lög um málnefni fatlaðs fólks nr. 59/1992

Lög um húsaleigubætur nr. 138/1997

Lög um málefni aldraðra nr. 125/1999

Ýmsar reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar  


Fræðslu- og tómstundanefnd

Erindisbréf fræðslu- og tómstundanefndar 

Erindisbréf um starfshóps um leikskólamál

Lög um grunnskóla nr. 91/2008

Lög um leikskóla nr. 90/2008

Reglugerð um mat og eftirlit í grunnskólum

Aðalnámskrá leikskóla

Aðalnámskrá grunnskóla

Reglugerð um ábyrgð og skyldur skólasamfélagsins í grunnskólum

 

Hafnarstjórn

Erindisbréf hafnarstjórnar (PDF)

Hafnarlög

Hafnarreglugerð fyrir Hornafjarðarhöfn

Reglugerð um hafnarmál  

 

Heilbrigðis- og öldrunarnefnd 

Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007

Lög um málefni aldraða nr. 125/1999 

 

Menningarmálanefnd

Erindisbréf menningarmálanefndar

Safnalög nr. 141/2011

Lög um almenningsbókasöfn nr. 36/1997 

Lög um menningarminjar nr. 80/2012

Reglur um skjalavinnslu

Lög um listskreytingar opinberra bygginga og Listskreytingasjóð ríkisins nr. 46/1998

Safnastefna Hornafjarðarsafna

Stofnskrá Hornafjarðarsafna

 

Skipulagsnefnd

Erindisbréf skipulagsnefndar

Skipulagsslög nr. 123/2010

Lög um mannvirki nr. 160/2010

Byggingareglugerð nr. 122/2012

Vegalög nr. 80/2007

Umferðalög nr. 50/1987

Reglugerð um um ríkisframlag til þjóðvega í kaupstöðum og kauptúnum

 

 

Umhverfisnefnd

Erindisbréf umhverfisnefndar

Náttúruverndarlög nr. 60/2013

Lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006

Lög um náttúruvernd nr. 44/1999

Lög um Náttúrufræðistofnun íslands og náttúrustofur

Auglýsing um fólkvang í Óslandi

Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs

Lög um landgræðslu nr. 17/1965

Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum nr. 64/1994

Lög um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 32/2004

 

 

Upplýsingar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga: 

Vegvísir sveitarstjórnarmanna frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Upplýsingar til nýrra sveitarstjórnarmanna

Leiðbeiningar um beitingu D-Hondts reglu við kjör í nefndir, ráð og stjórnir

 

 

 

 

 

 

 


 

TungumálÚtlit síðu: