Bæjarstjórn

Bæjarstjórn Hornafjarðar

Bæjarstjórn Hornafjarðar er skipuð 7 bæjarfulltrúum sem kosnir eru hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn. Bæjarstjórn kýs bæjarráð og aðrar nefndir, ræður bæjarstjóra, hefur yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins og verklegum framkvæmdum og er í forsvari fyrir bæinn út á við. Þá setur bæjarstjórn reglur um stjórn og meðferð bæjarmálefna.

Bæjarstjórnarkosningar voru 31. maí 2014. Bæjarfulltrúarnir 7 voru kjörnir af þremur listum, B-lista Framsóknarflokks, D-lista Sjálfstæðismanna og E - lista 3. Framboðsins.

D- listi og E- listi hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn 2014-2018. Meirihlutasamningur D og E- lista á pfd

 

Fundir bæjarstjórnar eru haldnir 1. fimmtudag hvers mánaðar í Listasal Hornafjarðar Svavarssafni kl. 16.00 og er sjónvarpað á SkjáVarpi kl. 20:00 um kvöldið.

Aðalmenn

                                                                                                                                                                          
Lovísa Rósa Bjarnadóttir | D- lista Sjálfstæðisfokks

Bæjarfulltrúí, forseti bæjarstjórnar, aðamaður í bæjarráði og formaður stjórnar Heilbrigðistofnunar Suðausturlands

Lovísa er framkvæmdastjóri hjá Rósaberg ehf.

og býr á Háhóli í Nesjum

Netfang lovisar@hornafjordur.is - Sími: 895 0454

  


Þórhildur Ásta Magnúsdóttir | E- Lista 3. Framboðið

Bæjarfulltrúi, formaður bæjarráðs og formaður félagsmálanefndar

Þórhildur er landvörður og býr á Silfurbraut 23 Höfn

Netfang: thorhildurm@hornafjordur.is

Sími: 899 2697


Sæmundur Helgason |  E- Lista 3. Framboðið

Bæjarfulltrúi, varamaður í bæjarráði og varaformaður umhverfis-og skipulagsnefndar

Sæmundur er kennari í Grunnskóa Hornafjarðar og býr á Álaleiru 13 b Höfn

Netfang saemundurh@hornafjordur.is - Sími: 894 0524

 


Björn Ingi Jónsson | D-lista Sjálfstæðisflokks

Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi

Björn Ingi er rafiðnfræðingur og rekur fyrirtækið IMBtec ehf. og býr á Hrísbraut 3 Höfn.

Netfang bjorningi@hornafjordur.is - Sími 898 8866

Ásgerður Gylfadóttir | B-lista Framsóknarflokks

Bæjarfulltrúi, aðalmaður í bæjarráði og aðalfulltrúi í umhverfis-og skipulagsnefnd.

Ásgerður er hjúkrunarfræðingur  og  býr á Álaleiru 10 Höfn.

Netfang asgerdur@hornafjordur.is - Sími 896 6167


Kristján Guðnason | B- lista Framsóknarflokks

Bæjarfulltrúi, varamaður í bæjarráði og aðalmaður í atvinnu-og menningarmálanefnd

Kristján  matreiðslumaður á Heilbrigðistofnun Suðausturlands og býr á Hafnarbraut 29 Höfn.

Sími 693 7116 - Netfang kristjang@hornafjordur.is


Gunnhildur Imsland | B- lista Framsóknarflokks

Bæjarfulltrúi og situr einnig sem aðalmaður í skóla, -íþrótta- og tómstundanefnd

Gunnhildur er ritari hjá  HSSA Heilbrigðisstofnun Suðausturlands og býr í Hagatúni 9 Höfn.

Sími: 867 3757 - Netfang: gunnhilduri@hssa.is

  


 

 Varamenn                                  netfang                              Heimili                    
Páll Róbert Matthíasson (D)  robertm@hornafjordur.is Hafnarbraut 41
Óðinn Eymundsson (D)  odinn@hotelhofn.is Júllatún 1
Ragnheiður Hrafnkelsdóttir (E) ragnheidurh@hornafjordur.is Miðtún 20
Ottó Marvin Gunnarsson (E)  ottomarwin@gmail.com Garðsbrún 3
Ásgrímur Ingólfsson (B)  asgrimuri@hornafjordur.is Hafnarbraut 47a
Arna Ósk Harðardóttir (B)  arnaosk@hornafjordur.is Sandbakka 15
Einar Smári Þorsteinsson (B)  einarsmari@hssa.is Silfurbraut 7a


 


Fundargerðir

Dag.grein
14.01.2015 Fundargerð bæjarstjórnar 211
08.12.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 210
30.10.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 209
02.10.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 208
04.09.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 207
14.08.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 206
18.06.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 205
11.06.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 204
30.05.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 203
15.05.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 202
03.04.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 201
10.03.2014 Fundargerð bæjarstórnar 200
06.02.2014 Fundargerð bæjarstjórnar 199
12.12.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 198
07.11.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 197
10.10.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 196
12.09.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 195
15.08.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 194
20.06.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 193
06.06.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 192
02.05.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 191
04.04.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 190
07.03.2013 Fundargerð  bæjarstjórnar 189
07.02.2013 Fundargerð bæjarstjórnar 188
06.12.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 187
01.11.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 186
04.10.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 185
17.09.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 184
23.08.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 183
12.06.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 182
12.06.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 182
07.06.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 181
10.05.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 180
26.04.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 179
12.04.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 178
08.03.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 177
09.02.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 176
12.01.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 175
07.12.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 174
03.11.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 173
06.10.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 172
01.09.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 171
11.08.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 170
09.06.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 169
05.05.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 168
08.04.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 167
03.03.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 166
03.02.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 165
13.01.2011 Fundargerð bæjarstjórnar 164
16.12.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 163
02.12.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 162
04.11.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 161
11.10.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 159
02.09.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 158
16.06.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 156
07.06.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 155
06.05.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 154
08.04.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 153
04.03.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 152
04.02.2010 Fundargerð bæjarstjórnar 151
10.12.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 150
05.11.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 148
08.10.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 147
03.09.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 146
20.08.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 145
11.06.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 144
12.05.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 143
02.04.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 142
11.03.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 141
28.01.2009 Fundargerð bæjarstjórnar 140
                       

 

TungumálÚtlit síðu: